Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Blaðsíða 29

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Blaðsíða 29
Stofnar af rauðkáli á bersvæði og undir trefjadúk. Ath. V-95. 9. tafla. Uppskera af rauðkáli. Fyrirtæki Uppskera kg/m2 Meðalþungi áhöfði.g Uppskera af l.fl. káli Vaxtadagar Intro F1 Bejo 2,63 711 95 91 PrimeroFl Bejo 2,55 689 100 89 Sint Pancras Bejo 2,90 870 100 91 Red Acra Ed 1,05 283 42 91 Undir trefiadúk. Intro F1 3,39 1015 100 85 PrimeroFl 3,52 1056 100 85 Sint Pancras 3,73 1060 95 85 Red Acra 2,71 731 96 90 Það var einn reitur með hveijum stofni á bersvæði og annar undir trefjadúk. Hver reitur var 2,7 m2. Áburður g/m2 : 18 N, 7,8 P, 21,3 K,ll,6 S, 1,8 Mg, 3,9 Ca og 0,08 B. Uppeldisdagar voru 35, en það var plantað og borið á 7. júní. Til að verjast kálflugu var notað Basudin 10, sem dreift var 27. júní. Trefjadúkur var breiddur yfir beðin 12. júní og tekinn af 10. ágúst. Stofnar af blöðrukáli á bersvæði og undir trefjadúk. Ath. VIII-95 10. tafla. Uppskera af blöðrukáli. Fyrirtæki Uppskera kg/m2 Meðalþungi á höfði, g Uppskera af l.fl.káli Vaxtadagar Á bersvæði. ComparseFl Bejo 2,09 565 96 91 JuliusFl S,& G. 1,00 300 76 91 Promasa F1 Bejo - Söluf. 1,46 439 93 65 Wallasa F1 Bejo 2,43 657 100 91 Undir tregadúk. Comparse F1 1,64 442 100 68 Julius F1 2,46 737 99 91 Promasa F1 2,03 581 95 55 Wallasa F1 2,46 664 100 65 Það var einn reitur með hverjum stofni á bersvæði og annar undir trefjadúk. Hver reitur var 2,7 m2. Áburður g/m2 : 18 N, 7,8 P, 21,3 K,ll,6 S, 1,8 Mg, 3,9 Ca og 0,08 B. Uppeldisdagar voru 33, en það var plantað og borið á 7. júní. Til að veijast kálflugu var notað Basudin 10, sem dreift var 27. júní. Trefjadúkur var breiddur yfir beðin 12. júní og tekinn af 8. ágúst. Promasa F1 er áhugaverður stofn, vegna þess hvað hann er fljótvaxinn. Stofnamir virðast allir vera nothæfir að minnsta kosti ef gróðurhlífar eru notaðar. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.