Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Qupperneq 56

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Qupperneq 56
Afföll við geymslu rúllubagga Rannsóknina gerði Guðmundur Hrafn Jóhannesson nemandi í Búvísindadeild og var hún efniviður í BS-ritgerð hans. Rannsóknin var gerð hjá 13 bændum í Húnavatnssýslu og Borgarfirði á útmánuðum veturinn 1993-94. Bændur mátu sjálfir skemmdir á heyinu og skráðu þær jafnóðum og gefið var. Könnunin náði alls tií 1627 rúllubagga. Skemmdir virtust geta orðið miklar eða á bilinu 3-34%. Að meðaltali voru 16% rúllanna með einhverjar skemmdir. Skaði fjárbænda af skemmdunum var meiri en kúabænda (10% á móti 3% - en þá er talið það heymagn sem henda varð að viðbættu því sem aðeins var nothæft í útigangshross). Ástæður skemmda mátti rekja til vinnubragða og umhirðu á öllum ferli rúllubagganna frá hirðingu til gjafa. Lélegur umbúnaður við geymslu hafði mikil áluif á hlutfall skemmdra rúlla. Aðeins 11% af rúllum innan úr stæðum var með skemmdum en 27% af þeim sem voru úr botni eða yst úr stæðu. Um 16% af skemmdum xnátti rekja til ágangs dýra, þar af 2/3 af völdum katta. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að gefa þurfi tjóni við geymslu rúllubagga nánari gaum en gert hefur verið. Nemi það 3 til 10% af heyfeng er um umtalsverðan kostnað að ræða fyrir búin. Rannsókn sem þessi getur leitt í Ijós hagkvæmar leiðir til að draga úr honum. Heyskaparhættir og fraxnlegð kúabúa í tengslum við rannsókn á aðfanganotkun og afkomu kúabúa á árinu 1993 sem gerð var á búreikningatölum frá Hagþjónustu landbúnaðarins með góðfúslegu leyfi hennar gafst kostur á því að athuga tengsl á rnilli framlegðar búanna og heyverkunarhátta. Kúabúin voru greind eftir því hve vothey (hefðbundið vothey og hey í rúllum) var stór hluti af heildarheyfeng. Síðan vax athugað hver fylgni (r) væri á milli votheyshlutfallsins og nokkurra einkennisþátta (breyta) úr rekstri kúabúanna. Fengust þá m.a. þessar niðurstöður: breyta eining r Framlegð kr./kú - 0,27 P < 0,05 Rafmagn kr./kú -0,26 P <0,05 Vélakostnaður kr./kú 0,25 ekki marktæk áhrif (viðgerðir + varahlutir + fyrningar) Bústærð fjöldi kúa - 0,22 ekki marktæk áhrif Gasolía 1/kú 0,21 ekki marktæk áhrif Með vaxandi votheyshlut varð kostnaður vegna raforkukaupa minrn en vélakostnaður og eldsneytis- sýndi hneigð til hækkunar. Framlegð búanna (sem er tekjur af búgrein að frádregnum breytilegum kostnaði við hana í þús. kr./kú, y) minnkaði með auknum votheyshlut (x, %) þannig: y = 127,3 - 0,226-x r2 = 0,07 0,01 <P <0,05 50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.