Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Blaðsíða 9

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Blaðsíða 9
VEÐURFAR OG GRÓÐUR 1995 Edda Þorvaldsdóttir Árferði Að vanda voru tölulegar upplýsingar um veðurfar á Hvanneyri þetta ár fengnar frá Veðurstofu íslands og annaðist hún útreikninga, einnig lét hún í té meðaltalstölur um veðurfar á staðnum frá því að veðunnælingar hófust hér árið 1963 til ársins 1991. Nokkur seinkun varð á uppgjöri af margvíslegum tæknilegum ástæðum, en að lokum komu allar tölur í hús. Þess ber þó að geta að tölvukerfið sem mælir veðrið hér á Hvanneyri var ekki virkt frá 12. júní til 19. júlí og vantar því allar tölur frá þeim tírna. Hið sama gerðist aftur 26. september til 19. október. Af þessu verður því miður nokkur skekkja sem ekki er hægt að ráða bót á. Árið 1995 var talsvert kalt miðað við meðalár, þó voru júlí, ágúst, september og nóvember hlýrri en í meðalári. Gróður átti fremur erfitt uppdráttar framanaf, en á móti kom að frosta gætti fremur seint þetta árið. Tafla 1. Hiti, úrkoma og vindhraði á Hvanneyri 1995 Mánuður Meðal- hiti Vikfrá meðalt. Úrkoma (mm) % af meðalt Vindhraði m/sek ** Janúar -3,4 -0,9 67,9 107 5,2 Febrúar -4,6 -3,4 37,9 46 3,5 Mars -3,6 -2,7 61,8 90 3,9 Aprfl 0,3 -1,6 35,7 51 4,1 Maí 5,0 -0,5 27,0 52 3,7 Júní 7,2 -1,4 38,4 99 3,3 Júlí 10,5 0,2 10,8 22 3,2 Ágúst 10,5 0,8 74,1 104 3,2 September 8,0 1,8 82,9 173 3,1 Október 0,2 -2,8 53,6 85 3,2 Nóvember 0,2 0,6 35,0 63 2,7 Desember -2,2 -0,4 283,5 473 3,4 Meðaltal (alls) 2,3 -0,9 67,4 (808,6) 82 3,5 Úrkoma var yfir meðallagi í janúar, ágúst, september svo og desember sem var afar úrkomusamur, þó einkum sé þar um að ræða einn dag þegar sólarhringsúrkoman mældist rúmlega 80 mm. Úrkoman í júní var dreifðist nokkuð en júlí var með afar fáa úrkomudaga. f ágúst mældist hins vegar einhver úrkoma í 25 daga, sem gefur til kynna að erfitt hefur verið um þurrkun heyja. September gaf nokkra úrkomulausa daga sem nýttust til heyskapar, þó heildarúrkoman væri talsvert yfir meðaltali. Október og nóvember voru þurrviðrasamir en desember, eins og fyrr er getið, afar votviðrasamur framanaf. gerði fyir en uppúr miðjum nóvember og var þá votviðrasamt fram í desember. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.