Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Blaðsíða 26

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Blaðsíða 26
B. Grænmetis- og berjarækt á hersvæði Vaxtarhraði á gulrófum. Ath. VI-95. 5. tafla. Uppskera af gulrófum. ________________ Uppskera Meðalþyngd Skemmdar kg/m^á rófu, g rófur, % Upptaka 8, ágúsi. cfiir 60 vaxtardaga Kálfafellsrófúr 2,77 748 60 Ragnarsrófur 2,57 695 45 Vige 2,55 Upptaka 18. ágúst. eftir 70 vaxtardaga 688 55 Kálfafellsrófúr 4,15 1120 65 Ragnarsrófúr 3,80 1081 70 Vige 3,41 1023 65 Rófumar vom flokkaðar í skemmdar rófur ef hýðið var ekki fullkomlega eðlilegt. Þessar skemmdir stöfuðu aðallega af kálflugu. Til að veijast kálflugunni var notað Basudin 10, en það virtist varla hafa verið nógu öflug vöm. Hver tilraunameðhöndlun var á tveimur reitum, sem hvor um sig var 2,7 mÁ Áburður g/m^ ; 10 N, 4,3 P, 11,8 K, 6,4 S, 1 Mg, 2,2 Ca og 0,04 B. Plöntumar vom aldar upp í gróðurhúsi og gróðursettar 7. júní, eftir 31 dags uppeldi. Á hverjum fermetra stóðu 3,7 rófur. Milli upptökudaga var mikil þyngdaraukning, eins og taflan ber með sér, eða 138 g/rrm á dag hjá Kálfafellsrófum, 123 g hjá Ragnarsrófum og 86 g hjá Vige. Ragnar Ríkharðsson, nemi í matvælafræði, stóð fyrir útlitsdómi á hráum rófum og bragðprófunum á soðnum rófum. Það vom 16 mans sem tóku þátt í dómunum. Vige dæmdist fallegasta rófan, síðan kom Kálfafellsrófan, en Ragnarsrófan fékk lakastan dóm. í bragðprófunum dæmdu menn Ragnarsrófu besta, en Vige og Kálfafellsrófa komu svipað út. Niðurstöðumar töldust marktækar. Úti í garði var mednn litur á kolli rófnanna. Samkvæmt matinu vom Ragnarsrófur með ógreinilegasta fjólublá litinn á kollinum, aðeins 41% rófnanna vom með sterkan lit, en 50% af Vige og 60% af Kálfafellsrófum vom með sterkan fjólubláan lit. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.