Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Page 26

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Page 26
B. Grænmetis- og berjarækt á hersvæði Vaxtarhraði á gulrófum. Ath. VI-95. 5. tafla. Uppskera af gulrófum. ________________ Uppskera Meðalþyngd Skemmdar kg/m^á rófu, g rófur, % Upptaka 8, ágúsi. cfiir 60 vaxtardaga Kálfafellsrófúr 2,77 748 60 Ragnarsrófur 2,57 695 45 Vige 2,55 Upptaka 18. ágúst. eftir 70 vaxtardaga 688 55 Kálfafellsrófúr 4,15 1120 65 Ragnarsrófúr 3,80 1081 70 Vige 3,41 1023 65 Rófumar vom flokkaðar í skemmdar rófur ef hýðið var ekki fullkomlega eðlilegt. Þessar skemmdir stöfuðu aðallega af kálflugu. Til að veijast kálflugunni var notað Basudin 10, en það virtist varla hafa verið nógu öflug vöm. Hver tilraunameðhöndlun var á tveimur reitum, sem hvor um sig var 2,7 mÁ Áburður g/m^ ; 10 N, 4,3 P, 11,8 K, 6,4 S, 1 Mg, 2,2 Ca og 0,04 B. Plöntumar vom aldar upp í gróðurhúsi og gróðursettar 7. júní, eftir 31 dags uppeldi. Á hverjum fermetra stóðu 3,7 rófur. Milli upptökudaga var mikil þyngdaraukning, eins og taflan ber með sér, eða 138 g/rrm á dag hjá Kálfafellsrófum, 123 g hjá Ragnarsrófum og 86 g hjá Vige. Ragnar Ríkharðsson, nemi í matvælafræði, stóð fyrir útlitsdómi á hráum rófum og bragðprófunum á soðnum rófum. Það vom 16 mans sem tóku þátt í dómunum. Vige dæmdist fallegasta rófan, síðan kom Kálfafellsrófan, en Ragnarsrófan fékk lakastan dóm. í bragðprófunum dæmdu menn Ragnarsrófu besta, en Vige og Kálfafellsrófa komu svipað út. Niðurstöðumar töldust marktækar. Úti í garði var mednn litur á kolli rófnanna. Samkvæmt matinu vom Ragnarsrófur með ógreinilegasta fjólublá litinn á kollinum, aðeins 41% rófnanna vom með sterkan lit, en 50% af Vige og 60% af Kálfafellsrófum vom með sterkan fjólubláan lit. 20

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.