Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Blaðsíða 59

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Blaðsíða 59
Jarðvegsefnagreiningar Veturinn 1995-1996 voru efnagreind 370 jarðvegssýni frá undanfarandi sunrri vegna leiðbeininga um áburðaráætlun og kölkun tóna. Sýrustig var mælt í 10 ml jarðvegs hrært í 25 ml 0.01 M CaCl2 lausn. Næringarefni voru mæld í AL lausn (0,1 M ammonium laktat, 0,1M edikssýra pH 3,75). Mælt pH sýnanna er að meðaltali mjög lágt, mun lægra en kjörsýrustig sáðgresis og er kalkþörf því mikil. Athuga ber þegar bornar eru saman pH tölur fyrir jarðveg þá mælist sýrustig að meðaltali 0,6 til 0,7 pH stigum lægra í CaCl2 lausn en í vatni. Jarðvegsefnagreiningar úr sýnum frá 1995 Upp- runi Fjöldi pH mgP mj K mj Ca lOOgjarðvegs mj Mg mj Na SL 215 5,6 ± 0,2* 7,6 ±3,3** 0,7 ± 0,5 6,0 ± 2,8 2,5 ± 1,5 0,6 ± 0,3 BM 34 4,9 ± 0,5 12,7 ± 10,9 1,1 ± 0,5 13,8 ± 10,7 3,8 ± 1,0 1,0 ±0,5 SH 28 4,6 ± 0,6 28,6 ±21,9 1,4 ±0,6 9,7 ± 16,8 3,3 ± 1,4 0,9 ± 0,3 HN 46 4,5 ± 0,5 11,1 ±6,7 0,9 ± 0,3 9,9 ± 7,7 3,7 ± 1,4 1,2 ±0,5 Srand. 13 4,5 ± 0,2 19,6 ±6,4 0,8 ± 0,4 17,0 ±31,3 3,4 ± 1,8 2,2 ± 1,6 A-Skaft 13 4,5 ± 0,2 15,2 ±7,0 1,0 ±0,6 5,4 ± 1,7 1,9 ± 0,8 0,6 ± 0,2 N-fs 21 4,5 ± 0,2 20,6 ± 14,8 1,3 ±0,4 3,8 ± 3,9 1,8 ± 1,0 0,7 ±5,8 *) mælt í vatni **) mælt í karbónatlausn. SL = Búnaðarsamband Suðurlands mj = millijafngildi. lmj mótsvarar hleðslueiningu sem miðast við 1 g af H+. Dæmi: 1 mj Mg í grömmum talið sama og atómþungi Mg/2 því hér er um tvígilda jón að ræða þ.e. 24,3 / 2 = 12,5g Til viðmiðunar þá er ráðlögð kölkun þegar sýrustig (pH) er lægra en 5. Lágmarks áburðar- skammtur af fosfór (P) 15 kg/ha er ráðlagður fari P talan yfir 10-15 og lágmarks áburðarskammtur af kalí (K) 25 kg/ha er ráðlagður fari K talan yfir 2,1. Efnagreiningar vegna jarðræktar-, bútækni- og fóðurtilrauna Þessi sýni bárust úr tilraunum og námsverkefnum Búvísindadeildar og Bútæknideildar RALA auk þjónustusýna frá bændum, búnaðarsamböndum og verknámsnemendum: Greining Búvfsindadeild Bútæknideild Þjónusta Alls Þurrefni 1564 25 1589 Þurrefni og mölun 396 493 889 Sýrustig í votheyi 55 154 209 Meltanleiki 926 525 1451 Steinefni (P,K,Mg,Ca,Na) 243 525 768 Prótein 1136 525 1661 Jarðvegsefnagrcining 46 324 370 TréniADF 645 645 Tréni NDF 645 645 Bufferhæfni í votheyi 26 26 Alls 5682 25 2546 8253 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.