Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Blaðsíða 53

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Blaðsíða 53
Snemmrúið Farið var af stað með tilraun með að rýja snemma að hausti. Markmið tilraunarinnar er eftirfarandi: Að afla þekkingar á áhrifum klippingar á ungum ám snemma hausts til að færa vinnuálag af álagstíma. Könnuð verði áhrif á fóðurþarfir, heilsufar, ullarmagn og flokkun og síðar frjósemi, fallþungi og flokkun. Tilraunin komst ekki af stað s. 1. haust fyr en í byrjun október. Líta verður á þennan vetur sem forkönnun á áhrifum á ullarmagn og flokkun. Snemmrúnu æmar voru rúnar 6. október en hinar 15. nóvember. Ullarmagn var sem hér segir: Tvævetlur Þrevetlur Snemmrúnar 1,90 kg nóv. rúnar 2,27 kg Sfðrúnar 2,24 kg - " - 2.59 ke. Mismunur, síðrúnum í vil 0,34 kg 0,32 kg. Ekki liggur enn fyrir um flokkun ullarinnar af síðrúnu ánum. Samanburður á vænleika lamba á fjalli og heima Nokkur hluti ánna hefur gengið í heimahaga undanfarin ár, en aðrar hefa verið sendar til fjalls. Sumarið 1995 var um helmingur ánna sendur til fjalls (valinn af handahófi) en hinar gengu á mýri og að hluta framræstri mýri og valllendi fram að slátrun. Hluti þessa samanburðar er birtur á meðfylgjandi línuritum. Súlurit sem sýna muninn á lömbum sem gengu heima og á fjalli fylgja hér með. Sýndir em tveir eiginleikar, fallþungi lamba og holdastig. FALIWJNGI Dajc« [ Lombohópur HOIDASTIG AÐ HAUSTl H Q ó ** Lombaflokkur 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.