Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Side 53

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Side 53
Snemmrúið Farið var af stað með tilraun með að rýja snemma að hausti. Markmið tilraunarinnar er eftirfarandi: Að afla þekkingar á áhrifum klippingar á ungum ám snemma hausts til að færa vinnuálag af álagstíma. Könnuð verði áhrif á fóðurþarfir, heilsufar, ullarmagn og flokkun og síðar frjósemi, fallþungi og flokkun. Tilraunin komst ekki af stað s. 1. haust fyr en í byrjun október. Líta verður á þennan vetur sem forkönnun á áhrifum á ullarmagn og flokkun. Snemmrúnu æmar voru rúnar 6. október en hinar 15. nóvember. Ullarmagn var sem hér segir: Tvævetlur Þrevetlur Snemmrúnar 1,90 kg nóv. rúnar 2,27 kg Sfðrúnar 2,24 kg - " - 2.59 ke. Mismunur, síðrúnum í vil 0,34 kg 0,32 kg. Ekki liggur enn fyrir um flokkun ullarinnar af síðrúnu ánum. Samanburður á vænleika lamba á fjalli og heima Nokkur hluti ánna hefur gengið í heimahaga undanfarin ár, en aðrar hefa verið sendar til fjalls. Sumarið 1995 var um helmingur ánna sendur til fjalls (valinn af handahófi) en hinar gengu á mýri og að hluta framræstri mýri og valllendi fram að slátrun. Hluti þessa samanburðar er birtur á meðfylgjandi línuritum. Súlurit sem sýna muninn á lömbum sem gengu heima og á fjalli fylgja hér með. Sýndir em tveir eiginleikar, fallþungi lamba og holdastig. FALIWJNGI Dajc« [ Lombohópur HOIDASTIG AÐ HAUSTl H Q ó ** Lombaflokkur 47

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.