Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Blaðsíða 25

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Blaðsíða 25
Kartöflugrösin sem komu fljótast upp virtust skemmast mest á köldu nóttunum fyrir 10. júlí. Þann 11. ágúst voru kartöflugrösin skoðuð af tveimur tilraunamönnum. Úrdráttur úr niðurstöðum sjónmats og athugasemda, sem komu fram við upptöku fylgja hér á eftir: Blálandsdrottning blómgaðist mikið (50 % kartöflugrasa með blóm 11. ágúst og 50% með þrútna blómhnappa). Kartöflugrösin byijuð að sjást 15. júní. Kartöflumar þykja góðar. Cegro. Kartöflugrösin virtust smituð af veimsjúkdómum. Kartölumar fóru mjög djúpt niður í moldina. Folva virtist vera með ósjúk kartöflugrös. Kartöflumar voru mjög dreifðar í jörðinni. Globe var með lágvaxið kartöflugras. Blómgaðist dálítið. Grösin virtust sýkt af veirum og svartrót. Gular íslenskar frá Nesi og Láganúpi. Það virðist vera lítill sjáanlegur og mælanlegur munur vera á kaitöflunum frá bæjunum tveimur. Kartöflugrösin báru vott um veirusýking. Kartöflumar voru þétt undir grösunum. Grösin byrjuðu að sjást 12. júní. Gullauga. Kartöflugrasið var hávaxið og skemmdist í roki. Veirusjúkdómar vom sýnilegir í mörgum grösum. Grös byrjuð að koma upp 12. júní. Jötun. Kartöflugrasið virtist þola rok illa og sá töluvert á því. Kartöflugrös byrjuð að sjást 15. júní. Laila. Kartöflugrasið virtist þola rok illa og sá nokkuð á því. Ofurlítið bar á veirusýkingu. Grösin að byrja að koma upp 15. júní. Minea. Kartöflugrasið var lágvaxið og mikið bar á veirusýkingu. Óttar. Hátt kartöflugras. Primula. Lágvaxin grös með glansandi blöð. Nokkuð bar á veirusýkingu. Rauðar íslenskar. Hávaxið kartöflugras. Blómhnappar sýnilegir. Grös byrjuð að koma upp 12. júní. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.