Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Blaðsíða 18

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Blaðsíða 18
Dagsetning seinni sláttar virðist ekki skipta miklu þó hinn síðasti komi verst út. Liðir sem voru einslegnir 1994 eru hinsvegar áberandi uppskeramestir 20 júlí 1995 eins og kemur fram í 13. töflu. Meðaltal einsleginna reita 1994 er 51,7. en tvísleginna 38,3. Eftirhrifin virðast minnst ef seinni sláttur er sleginn snemma. Vegna skipanar tilraunarinnar er unnt að mæla sprettuferil án truflunar frá meðferð fyrra árs. Samkvæmt 14. töflu er spretta frá 4-10.júlí aðeins 64 kg þe/ha/dag, en seinna tímabilið 195 kg þe/ha/dag. Tímabilin eru stutt og samanburður milli þeirra getur hæglega bjagast vegna skekkju uppskerumælingar 10. júlí. Yfir tímabilið í heild er sprettan 142 kg þe/ha/dag. Eins og fyrri ár er háarsprettu lokið um mánaðarmótin ágúst/september. 14. tafla. Uppskera liða í tilraun 812-91 með mismunandi sláttutíma 1995. Allir voru slegnir 20. júlf 1994, Liður l.sl.1995 Dafisetning; háarsláttar 1995 Meðaltal lS.ágúst 30. áfiúst 14.sept. Ekkisl. o, p r, st 4. júlf 1. sláttur 30,4 29,8 28,9 29,7 2. sláttur 21,4 36,1 37,8 31,8 Alls 51,8 65,9 66,7 61,5 U, X lOjúlí 1. sláttur 32,4 33,3 32,9 2. sláttur 34,1 34,1 Alls 66,5 66,5 k+z 20. júlí 1. sláttur 52,4 52,4 í báðum tilraununum fá liðir a og b annarsvegar og 1 og m hinsvegar sömu sláttumeðferð öll ár, en hinir síðamefndu fá 40 kg N/ha aukalega eftir 1. slátt. Áhrif þessa viðbótarskammts eiu sýnd í 15. töflu. 15. tafla. Áhrif viðbðtarskammts af áburði á endurvðxt eftir slátt 20, iúnf. Fyrri sláttur 4.7. Uppskera Tilraun/liður N-áburður Háarsláttur 1. sláttur 2. sláttur Alls 811-91 a 120 N 15. ágúst 20,6 22,1 42,7 i 120 + 40 N 15. ágúst 18,4 22,3 41,1 b 120 N 14. september 18,8 35,3 54,2 m 120 + 40 N 14. september 13,3 38,3 51,6 812-92 a 120 N 15. ágúst 23,2 23,2 46,3 i 120 +40 N 15. ágúst 20,2 24,4 44,6 b 120 N 14. september 18,4 36,9 54,8 m 120 +40 N 14. september 16,3 42,5 57,8 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.