Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Qupperneq 18
Dagsetning seinni sláttar virðist ekki skipta miklu þó hinn síðasti komi verst út.
Liðir sem voru einslegnir 1994 eru hinsvegar áberandi uppskeramestir 20 júlí
1995 eins og kemur fram í 13. töflu. Meðaltal einsleginna reita 1994 er 51,7. en
tvísleginna 38,3. Eftirhrifin virðast minnst ef seinni sláttur er sleginn snemma.
Vegna skipanar tilraunarinnar er unnt að mæla sprettuferil án truflunar frá
meðferð fyrra árs. Samkvæmt 14. töflu er spretta frá 4-10.júlí aðeins 64 kg
þe/ha/dag, en seinna tímabilið 195 kg þe/ha/dag. Tímabilin eru stutt og
samanburður milli þeirra getur hæglega bjagast vegna skekkju uppskerumælingar
10. júlí. Yfir tímabilið í heild er sprettan 142 kg þe/ha/dag. Eins og fyrri ár er
háarsprettu lokið um mánaðarmótin ágúst/september.
14. tafla. Uppskera liða í tilraun 812-91 með mismunandi sláttutíma 1995.
Allir voru slegnir 20. júlf 1994,
Liður l.sl.1995 Dafisetning; háarsláttar 1995 Meðaltal
lS.ágúst 30. áfiúst 14.sept. Ekkisl.
o, p r, st 4. júlf 1. sláttur 30,4 29,8 28,9 29,7
2. sláttur 21,4 36,1 37,8 31,8
Alls 51,8 65,9 66,7 61,5
U, X lOjúlí 1. sláttur 32,4 33,3 32,9
2. sláttur 34,1 34,1
Alls 66,5 66,5
k+z 20. júlí 1. sláttur 52,4 52,4
í báðum tilraununum fá liðir a og b annarsvegar og 1 og m hinsvegar sömu
sláttumeðferð öll ár, en hinir síðamefndu fá 40 kg N/ha aukalega eftir 1. slátt.
Áhrif þessa viðbótarskammts eiu sýnd í 15. töflu.
15. tafla. Áhrif viðbðtarskammts af áburði á endurvðxt eftir slátt 20, iúnf. Fyrri sláttur 4.7.
Uppskera
Tilraun/liður N-áburður Háarsláttur 1. sláttur 2. sláttur Alls
811-91
a 120 N 15. ágúst 20,6 22,1 42,7
i 120 + 40 N 15. ágúst 18,4 22,3 41,1
b 120 N 14. september 18,8 35,3 54,2
m 120 + 40 N 14. september 13,3 38,3 51,6
812-92
a 120 N 15. ágúst 23,2 23,2 46,3
i 120 +40 N 15. ágúst 20,2 24,4 44,6
b 120 N 14. september 18,4 36,9 54,8
m 120 +40 N 14. september 16,3 42,5 57,8
12