Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Blaðsíða 51

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Blaðsíða 51
SAUÐFJÁRTILRAUNIR Sveinn Hallgrímsson Fjárbú Bændaskólans taldi s.l. vetur um 220 gripi. Alít er féð skráð og sú venja hefur skapast að búið er með í fjáræktarfélagi Andakílshrepps. Eins og hjá bændum í Borgarfirði hefur framleiðsluréttur minnkað mjög mikið síðustu árin. Þetta hefur þrengt mjög að tilraunum á búinu, þar sem fjöldi áa hefur minnkað. Til þess að fjárstofninn nýtist sem best til rannsókna og tilrauna hefur verið fylgt þeirri stefnu að slátra ánum tiltölulega ungum, enda er erfitt að nota eldri ær í tilraunir. Segja má að hver gripur sé í mörgum tilraunum eða athugunum, en þær eru aðallega þrenns konar: 1. Fóður - fóðrunartilraunir, sem síðustu árin hafa einkum verið tengdar verkun heys í rúlluböggum. 2. Tæknilegar athuganir og tilraunir er snerta húsvist sauðfjár. 3. Tilraunir með rúning sauðfjár og ullargæði. Á liðnu ári var unnið að eftirfarandi tilraunum og athugunum. Mjöltun áa Haldið var námskeið í mjöltun áa í júni s. 1. á vegum Bændaskólans, Osta og Smjörsölunnar og Mjólkusamlagsins í Búðardal. Voru þá tekin mjólkursýni og þau efnagreind hjá Rannsóknastofu mjólkuriðnaðarins. Ekki er ástæða til að birta niðurstöður efnagreininganna, en þær voru áþekkar niðurstöðum frá 1994. Hins vegar er ástæða til að birta hér niðurstöður frumutalningar en hún gefur tilefni til frekari athugana og vangaveltna. Niðurstöður frumutalninga haustið 1994 og vorið 1995 ___________________Sýni__________Meðaltal______Lægsta gildi___Hæsta gildi_____ 1994, haust 13 220 45 1486 1995, vor 18 2459 16 6571 Til skýringar skal tekið fram að vorið 1995 voru ær með lömbum mjólkaðar eftir að lömbin höfðu verið stíuð frá mæðrunum í 8 (15. júni) og 9 klst (16. júní). t Mjólk var vegin við mjaltir og reyndist magnið sem hér segir; Ær nr. 15. júní Mjólkurmagn, gr 16. júní 050 270 400 125 300 520 135 400 510 179 510 530 190 400 420 205 280 620 221 440 750 235 460 670 260 370 600 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.