Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Side 59

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Side 59
Jarðvegsefnagreiningar Veturinn 1995-1996 voru efnagreind 370 jarðvegssýni frá undanfarandi sunrri vegna leiðbeininga um áburðaráætlun og kölkun tóna. Sýrustig var mælt í 10 ml jarðvegs hrært í 25 ml 0.01 M CaCl2 lausn. Næringarefni voru mæld í AL lausn (0,1 M ammonium laktat, 0,1M edikssýra pH 3,75). Mælt pH sýnanna er að meðaltali mjög lágt, mun lægra en kjörsýrustig sáðgresis og er kalkþörf því mikil. Athuga ber þegar bornar eru saman pH tölur fyrir jarðveg þá mælist sýrustig að meðaltali 0,6 til 0,7 pH stigum lægra í CaCl2 lausn en í vatni. Jarðvegsefnagreiningar úr sýnum frá 1995 Upp- runi Fjöldi pH mgP mj K mj Ca lOOgjarðvegs mj Mg mj Na SL 215 5,6 ± 0,2* 7,6 ±3,3** 0,7 ± 0,5 6,0 ± 2,8 2,5 ± 1,5 0,6 ± 0,3 BM 34 4,9 ± 0,5 12,7 ± 10,9 1,1 ± 0,5 13,8 ± 10,7 3,8 ± 1,0 1,0 ±0,5 SH 28 4,6 ± 0,6 28,6 ±21,9 1,4 ±0,6 9,7 ± 16,8 3,3 ± 1,4 0,9 ± 0,3 HN 46 4,5 ± 0,5 11,1 ±6,7 0,9 ± 0,3 9,9 ± 7,7 3,7 ± 1,4 1,2 ±0,5 Srand. 13 4,5 ± 0,2 19,6 ±6,4 0,8 ± 0,4 17,0 ±31,3 3,4 ± 1,8 2,2 ± 1,6 A-Skaft 13 4,5 ± 0,2 15,2 ±7,0 1,0 ±0,6 5,4 ± 1,7 1,9 ± 0,8 0,6 ± 0,2 N-fs 21 4,5 ± 0,2 20,6 ± 14,8 1,3 ±0,4 3,8 ± 3,9 1,8 ± 1,0 0,7 ±5,8 *) mælt í vatni **) mælt í karbónatlausn. SL = Búnaðarsamband Suðurlands mj = millijafngildi. lmj mótsvarar hleðslueiningu sem miðast við 1 g af H+. Dæmi: 1 mj Mg í grömmum talið sama og atómþungi Mg/2 því hér er um tvígilda jón að ræða þ.e. 24,3 / 2 = 12,5g Til viðmiðunar þá er ráðlögð kölkun þegar sýrustig (pH) er lægra en 5. Lágmarks áburðar- skammtur af fosfór (P) 15 kg/ha er ráðlagður fari P talan yfir 10-15 og lágmarks áburðarskammtur af kalí (K) 25 kg/ha er ráðlagður fari K talan yfir 2,1. Efnagreiningar vegna jarðræktar-, bútækni- og fóðurtilrauna Þessi sýni bárust úr tilraunum og námsverkefnum Búvísindadeildar og Bútæknideildar RALA auk þjónustusýna frá bændum, búnaðarsamböndum og verknámsnemendum: Greining Búvfsindadeild Bútæknideild Þjónusta Alls Þurrefni 1564 25 1589 Þurrefni og mölun 396 493 889 Sýrustig í votheyi 55 154 209 Meltanleiki 926 525 1451 Steinefni (P,K,Mg,Ca,Na) 243 525 768 Prótein 1136 525 1661 Jarðvegsefnagrcining 46 324 370 TréniADF 645 645 Tréni NDF 645 645 Bufferhæfni í votheyi 26 26 Alls 5682 25 2546 8253 53

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.