Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Síða 29

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Síða 29
Stofnar af rauðkáli á bersvæði og undir trefjadúk. Ath. V-95. 9. tafla. Uppskera af rauðkáli. Fyrirtæki Uppskera kg/m2 Meðalþungi áhöfði.g Uppskera af l.fl. káli Vaxtadagar Intro F1 Bejo 2,63 711 95 91 PrimeroFl Bejo 2,55 689 100 89 Sint Pancras Bejo 2,90 870 100 91 Red Acra Ed 1,05 283 42 91 Undir trefiadúk. Intro F1 3,39 1015 100 85 PrimeroFl 3,52 1056 100 85 Sint Pancras 3,73 1060 95 85 Red Acra 2,71 731 96 90 Það var einn reitur með hveijum stofni á bersvæði og annar undir trefjadúk. Hver reitur var 2,7 m2. Áburður g/m2 : 18 N, 7,8 P, 21,3 K,ll,6 S, 1,8 Mg, 3,9 Ca og 0,08 B. Uppeldisdagar voru 35, en það var plantað og borið á 7. júní. Til að verjast kálflugu var notað Basudin 10, sem dreift var 27. júní. Trefjadúkur var breiddur yfir beðin 12. júní og tekinn af 10. ágúst. Stofnar af blöðrukáli á bersvæði og undir trefjadúk. Ath. VIII-95 10. tafla. Uppskera af blöðrukáli. Fyrirtæki Uppskera kg/m2 Meðalþungi á höfði, g Uppskera af l.fl.káli Vaxtadagar Á bersvæði. ComparseFl Bejo 2,09 565 96 91 JuliusFl S,& G. 1,00 300 76 91 Promasa F1 Bejo - Söluf. 1,46 439 93 65 Wallasa F1 Bejo 2,43 657 100 91 Undir tregadúk. Comparse F1 1,64 442 100 68 Julius F1 2,46 737 99 91 Promasa F1 2,03 581 95 55 Wallasa F1 2,46 664 100 65 Það var einn reitur með hverjum stofni á bersvæði og annar undir trefjadúk. Hver reitur var 2,7 m2. Áburður g/m2 : 18 N, 7,8 P, 21,3 K,ll,6 S, 1,8 Mg, 3,9 Ca og 0,08 B. Uppeldisdagar voru 33, en það var plantað og borið á 7. júní. Til að veijast kálflugu var notað Basudin 10, sem dreift var 27. júní. Trefjadúkur var breiddur yfir beðin 12. júní og tekinn af 8. ágúst. Promasa F1 er áhugaverður stofn, vegna þess hvað hann er fljótvaxinn. Stofnamir virðast allir vera nothæfir að minnsta kosti ef gróðurhlífar eru notaðar. 23

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.