Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Side 32

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Side 32
Hnúðkál undir trefjadúk og á bersvæði, Ath. XXI-95. 15. tafla. Uppskera af hnúðkáli. Fyrirtæki Uppskera kg/m^ Meðalþungi á hnúð, g Hnúðar í l.flokki,% Fjöldi vaxtardaga Kolpak F1 Bejo 0,5 80 29 57 Korist F1 Bejo 1,1 200 81 56 KolpakFl 1,0 185 100 51 KoristFl 1,1 205 100 45 Hver meðhöndlun var á einum reit, sem var 2,7 mÁ Áburður g/m^: 10 N, 4,3 P, 11,8 K, 6,4 S, 1 Mg, 2,2 Ca og 0,04 B. Fræinu var sáð í gróðurhúsi 12. maí og plöntumar gróðursettar 7. júní og borið á landið um leið. Uppeldisdagar vom því 26. Það var ekki unnt að nota plöntuvamarefni á hnúðkálið til að veija það fyrir kálmaðki, vegna þess hve vaxtartíminn er stuttur. Þess vegna bar töiuvert á kálmaðki í kálinu, einkum í plöntum sem vom á bersvæði. Spergilkál. Ath. XXIX - 95. Spergilkál var ræktað vegna fyrirhugaðs námskeiðs, sem féll niður. Kálið var af stofninum S.G.l, frá S.G. Uppeldisdagar vom 30 og það var gróðursett út í garði 7. júní. Uppskera kg/m^ Var 1,40. Uppskera af plöntu var 377 g. Byrjað var að skera upp 15. ágúst og því lokið 7. september. Áburður g/m^: 18 N, 7,8 P, 21,3 K, 11,6 S, 1,8 Mg, 3,9 Ca og 0,08 B. Grænkál. Ath. XXX - 95. Grænkál var ræktað vegna fyrirhugaðs námskeiðs. Fræið var selt undir nafninu Halfhpj Kmset frá Dæhn. Uppeldisdagar vom 30 og það var gróðursett út í garði 7. júní. Uppskera kg/m^ var 4,03. Uppskera af plöntu var 1,09 kg. Byrjað var að skera upp 30. júní og því lokið 7. september. Áburður g/m^: 18 N, 7,8 P, 21,3 K, 11,6 S, 1,8 Mg, 3,9 Caog 0,08B. Höfúðsalat (smjörsalat) Ath. XXVn - 95. Höfuðsalati var sáð í tilraunagarðinn vegna námskeiðs, sem ekki varð af. Tveimur afbrigðum var sáð, en aðeins annað þeirra Tom Thumb, ffá T.& M., kom upp. Salatið var gróðursett 7. júní, eftir 30 daga uppeldi. Áburður g/m^: 14 N, 6,1 P, 16,6 K, 9 S, 1,4 Mg, 3 Ca og 0,06 B. Það var hafður trefjadúkur yfir salatinu mest af vaxtartímabilinu. Þann 11. ágúst var salatið skorið upp. Uppskeran var 1,38 kg/m^. Salatið var lélegt, byrjað að fúna, e.t.v. vegna þess að dúkurinn hafði verið of lengi yfir því 26

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.