Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Síða 11

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Síða 11
FÓÐURRÆKTARRANNSÓKNIR Ríkharð Brynjólfsson A. Tilraunir með áburð Langttma svelti á N, P og K 1. tafla. Skortseinkenni á grösum (nr. 299-70). Uppskera í hkg þe/ha. Liður Áburður, kg/ha Uppskera 1995 a 0 N 30 P 100 K 58,4 b 50 N 0P 100 K 13,2 c 50 N 30 P 0 K 22,2 d 100 N 0P 100 K 12,5 e 100 N 30 P 0 K 21,5 f 100 N 30 P 100 K 69,4 g 100 N 30 P 100 K 69,9 Staðalskekkja 3,16 Endurtekningar 4. Sleginn 1. sláttur 23. ágúst Þessi tikaun var slegin samkvæmt áætlun til 1977 en síðan hefur áburðarmeðferð verið samkvæmt áætlun en uppskera ekki alltaf mæld, en tilraunin jafnan slegin í lok ágúst eða byrjun september. Liðir b og d eru nánast uppskerulausir. Ríkjandi tegund á þeim er geitvingull, en beitilyng og víðir koma þar fyrir. Liðir c og e eru að miklu leyti vaxnir störum, en a, f og g vallarfoxgrasi. Grasrótin þar er orðin mjög gisin, þ.e. fáar en stórar plöntur af vallarfoxgrasinu. Skekkja þessa árs er há eins og fyrri ár og skýrist það að mestu af hinu sama; a- liður var mjög "lélegur" í 4. endurtekningu, þar var uppskera hans 40,0 en annarra reita sama liðar 61,8, 61,1 og 70,9 hkg þe/ha. Er ekki hægt að segja allan en að þessi uppskera vekur furðu eftir köfnunarefnisieysi í 24 ár. Til frekari fróðleiks eru í 2. töflu hér að neðan uppskerutölur N, P og K árið 1994: 2. tafla. Skortseinkenni á grösum (nr. 299-70), Uppskera áburðarefna 1994 f kg/ha. Liður Áborin efni N P K a 0 N 30 P 100 K 110 12,4 84 b 50 N 0P 100 K 24 1,1 15 c 50 N 30 P 0 K 46 4,3 9 d 100 N 0P 50 K 26 1,3 19 e 100 N 30 P 0 K 46 5,0 7 f 100 N 30 P 100 K 125 13,7 81 £ 100 N 30 P 100 K 128 15,4 84 5

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.