Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Side 61

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Side 61
Samkvæmt töflu 1 nota rúm 31% framleiðenda í úrtakinu aðeins heitt vatn við spenaþvott, en tæp 67% framleiðenda blanda gerileyðandi efni í þvottavatnið. Það sem kemur verulega á óvart er að einungis tæpur þriðjungur þeirra sem nota gerileyðandi efni við spenaþvott, hafa fyrir því að mæla magn þess og rúmur* helmingur þeirra sem mæla magn sótthreinsiefnis notar samt sem áður ekki réttan styrk*. Lokaniðurstaðan er því að einungis rúm 17% framleiðenda í úrtakinu sem nota gerileyðandi efni til spenaþvotta viðhafa rétta skömmtun þeirra. Þetta er aðeins eitt af fjölmörgum dæmum um hvaða ástand ríkir í notkun þvotta- og hreinsiefna við mjólkurframleiðslu. Verkefnisstjóri vonar að niðurstöður þessa rannsóknaverkefnis leiði af sér að þessi mál verði tekin fastari tökum en áður hefur verið. * Styrkursem framleiðandigerileyðandiefnisgefuruppmeð±10% vikmörkum. 55

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.