Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Page 38

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Page 38
Stofnar af pípulauk. Ath. XXIIÍ - 95. 23. tafla. Uppskera af pfpulauk. Fyrirtæki Uppskera kg/m2 Uppskera g/plöntu Ishikura long S&G. 0,81 160 Santa Clause T&M. 1,71 338 Hvort afbrigði var ræktað á einum reit, sem var 1 m2 að stærð. Áburður g/m2: 15 N, 6,5 P, 17,7 K, 9,6 S, 1,5 Mg, 3,3 Ca og 0,06 B. Lauknum var plantað út í hús 1. júní, eftir 43 uppeldisdaga. Byrjað var að skera laukinn upp 7. júlí og skorið upp í síðasta sinn 7. september. Stofnar af asíum. Ath. IX - 94. 24. tafla. Uppskera af asíum. Fyrirtæki Uppskera kg/m2 Uppskera af plöntu, kg Fjöldi ávaxta af plöntu Asíurí 1. flokki % Meðalþyngd á 1. flokks ávexti, g Jolina F1 R.S. 4,50 3,71 27 99 160 Lisanna R.S. 9,77 7,79 63 97 150 Nadina R.S. 5,58 4,60 32 99 152 WilmaFl R.S. 7,43 6,13 60 98 112 Hver stofn var á einum reit, sem var 1,65 m2 að stærð. Á reitnum voru 2 plöntur. Áburður g/nA 10 N, 4,3 P, 11,8 K, 6,4 S, 1 Mg, 2,2 Ca og 0,04 B. Uppeldið tók 43 daga og plantað var út í gróðurhúsið 1. júní. Þann 8. júní hvítnuðu plöntumar upp vegna næturkulda. Uppskera hófst 27. júní og lauk 7. september. Uppskera af blaðsillu. Ath. XIX - 95. Blaðsillu af stofninum Avalon F1 frá Bejo var sáð vegna námskeiðs, sem fórst fyrir. Reiturinn sem sáð var í var 1,65 m2 að stærð. Áburður g/m2: 15 N, 6,5 P, 17,7 K, 9,6 S 1,5 Mg, 3,3 Ca og 0,06 B. Blaðsillunni var plantað út í hús 1. júní, eftir 43 daga uppeldi. Uppskera af kg/m2 var 2,61. Á hverjum fermetra voiu 6 plöntur. Uppskeran hófst 29. ágúst og lauk 7. september. Stofnar af sykurmais, Ath. XIII - 95. Reyndir vom tveir stofnar af sykurmaís, Trophy F1 frá R.S. og Two's Sweeter F1 frá T.& M. Plöntumar vom gróðursettar 1. júní eftir 43 daga uppeldi. Áburður g/m2: 10 N, 4,3 P, 11,8 K, 6,4 S, 1 Mg, 2,2 Ca og 0,04 B. Plöntur á fermetra vom 4,8. Hliðargreinar skornar af 16. júní. 32

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.