Rit Búvísindadeildar - 10.07.1996, Síða 22

Rit Búvísindadeildar - 10.07.1996, Síða 22
17. tafla. Uppskera af höfuðsalati, 1989. Table 17. Yield after different f>rowiní> periods ofcabbage lettuce, 1989.______________________ Afbrigði Uppskera eftir Uppskera eftir 37 og 41 vaxtardaga 44 og 48 vaxtardaga kg/m^ þungi á höfði, g kg/m^ þungi á höfði, g Varieties Growing period 37or 41 days Growing period 44 or 48 days Mean yield kg/m? Mecm weight Mean yield kg/m? Mean weight per plant, g per plant, g Smjörsalat (Butterhed lettuce) Atlanta 4,00 275 7,91 543 Grenoble 3,31 228 4,56 314 Tannex 4,34 298 8,44 580 Oresto 4,02 276 6,70 460 Issalat (Crisphead lettuce) Nabucco 3,02 208 7,47 514 Bataviasalat (Batavia lettuce) Doree de Printemps 2,69 185 5,24 360 Hansen Improved 3,69 253 7,91 544 Aðeins var uppskorinn einn reitur af hverju afbrigði, hvem uppskemtíma árið 1989. Rétt er að taka fram að í umsögnum um stofnana, sem fara hér á eftir, er m.a. farið eftir mati frá 1989, sem var mjög strangt. 18. tafla. Uppskera af afbrigðum höfuðsalats, ef sáð beint í gróðurhús, 1990-’92. Table 18. Yield ofcabbage lettuce 1990-'92. Growins in ground in a cold plastic greenhouse. Afbrigði Varieties Ár í athugunum Years of observations Uppskera kg/m^ Mean Yield kg/rr? Uppskera af plöntu, g Weight of a plant, g Vaxtar- dagar Growing period, days Smjörsaíat (Butterhed lettuce) Atlanta 1990,1992 2,51 321 60 Grenoble 1992 1,30 227 66 Tannex 1990 3,70 407 67 Tom Thumb 1991 2,16 238 70 íssalat (Crisphead lettuce) Ithaca 1991 4,00 284 70 Nabucco 1990 6,39 703 86 Webbs Wonderful 1991-1992 6,95 517 69 Bataviasalat (Batavia lettuce) Hansen Improved 1990 4,70 517 76 Árið 1990 var hvert afbrigði aðeins ræktað á einum reit, en 1991 og 1992 á tveimur reitum. Árið 1995 var Tom Thumb smjörsalat ræktað undir trefjadúk. Það var gróðursett úti í garði 7. júlí eftir 30 daga uppeldi í heitu gróðurhúsi. Þann 11. ágúst, eftir 69 vaxtardaga var salatið uppskorið og var þá 1,38 kg/mÁ Salatið leit illa út, e.t.v. vegna þess að dúkurinn hafði verið of lengi yfir því. 16

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.