Rit Búvísindadeildar - 10.07.1996, Blaðsíða 27

Rit Búvísindadeildar - 10.07.1996, Blaðsíða 27
4. Laukar 4.1 Graslaukur (Allium schonoprasum) Árin 1980-1988 voru gerðar tilraunir með graslauk í tilraunagarðinum. Laukurinn A. schonoprasum var firá Síberíu og Danmörku og A. oleraceum var frá Rúmeníu og Bæ í Borgarfirði (Magnús Óskarsson, 1989). Árið 1989 voru sex afbrigði af lauknum ræktuð bæði úti og inni í óupphituðu plastgróðurhúsi. Ræktun inni tókst ekki betur en ræktun úti, enda var laukurinn í skugga inn í húsinu. Árið 1992 var sáð graslauk frá Ed. H. í húsið. Uppskera var 1,72 kg/m^. Árið 1993 var enn gróðursettur graslaukur í gróðurhúsið. Uppskera var 1,12 kg/m^ og uppskera hófst 12. júní og lauk 9. september. 4.2 Pípulaukur (Alliumfistulosum) Pípulaukur er fjölær, en á Hvanneyri hefur verið sáð til hans og hann alinn upp í heitu gróðurhúsi, áður en honum hefur verið plantað út í óupphitað plastgróðurhús. Uppeldið tók að meðaltali 55 daga. Plöntumar vom gróðursettar á tímabilinu 27. maí til 11. júní. Uppskera fór fram á txmabilinu 9. júní til 9. september. Aðeins var um athuganir að ræða. Það hefur ekki verið reynt að rækta laukinn utan dyra, sem væri áhugavert. Reynd hafa verið tvö afbrigði, Ishikura long og Santa Clause. Uppskera hefur að meðaltali verið þessi: Tshikura long. ræktað 1992-1995. Uppskera af plöntu 285 g og 4,0 kg/mA Santa Clause. ræktað 1990-'91 og 1993-’95. Uppskera af plöntu 429 g og 3,98 kg/m^. Þau ár sem bæði afbrigðin hafa vexið í ræktun, hefur Ishikura long gefið af sér meiri uppskem. 4.3 Blaðlaukur (Púrra) (Allium ampeloprasum, var. porrum) Athuganirnar sem hér er fjallað uin, vora gerðar á árunum 1989-1995. Á ámnum 1977-1988 var blaðlaukur í sjö ár í athugunum á Hvanneyri, sem áður hefur verið ritað um (Magnús Óskarsson, 1989). Árin 1989-1992 vom aftur gerðar athuganir á stofnum af blaðlauk. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.