Rit Búvísindadeildar - 10.07.1996, Page 40

Rit Búvísindadeildar - 10.07.1996, Page 40
Graslaukur og pípulaukur Graslaukur og pípulaukur eru notaðir á sarna hátt, þ.e. blöðin notuð í matreiðslu. Það virðist engin ástæða til að rækta graslauk í gróðurhúsi, nema til að flýta fyrir uppskeru á vorin. í Danmörku er graslaukur ræktaður á 200 ha lands og uppskeran frostþurrkuð fyrir markaðinn (Sprensen, L. 1994). Á íslandi er auðvelt að rækta graslauk utan húss, en líklega er markaðurinn of lítill til að unnt sé að feta í fótspor Dana. Pípulaukur hefur lítið verið ræktaður hér á landi, enda er þetta ein af þeim matjurtum, sem Evrópumenn eru fyrst nú að læra að nota, þó að hann hafi verið notaður um aldir í Austur-Asíu. Pípu- laukur er með milt laukbragð og talinn henta vel í margs konar matreiðslu. f kalda gróðurhúsinu á Hvanneyri hefur uppskeran verið mikil og skjótur endurvöxtur eftir hverja uppskeru. Pípulaukur er því hentugur til heimilisræktunar. Blaðlaukur f athugunum, sem voru gerðar með ræktun blaðlauks á Hvanneyri árið 1983 og 1985 mistókst rækunin (Magnús Óskarsson, 1989). Árin 1986-1995 hefur blað- laukur ætíð verið ræktaður í óupphituðu plastgróðurhúsi. Tafla 29 gefur yfirlit yfir athuganirn frá 1977-1995, en árunum 1983 og 1985 er sleppt. Hlutfalls- tölurnar eru reiknaðar út frá uppskeru á Vama þau ár, sem bæði afbrigðin hafa verið í athugun. 29. tafla. Stofnar af blaðlauk, 1977-1995. Table 29. Varieties ofleeks, 1977-1995. Stofn Varieties Tilraunaúr athuganna Years Fjöldi kg/m2 Numbers of observations Uppskera, Mean yield, g Hlutfallstala Proportion Alita 1987-1993 7 3,70 83 Elefant 1977 1 2,00 Franser Zomer 1993 1 2,20 70 Rival 1994-1995 2 3,10 93 Titan 1977 1 4,50 Autum Giant Otina 1986-1993 8 3,47 81 Verina 1989-1993 5 3,42 78 Blauwgroene Winter Arcona 1988 1 1,55 70 Arkansas 1988 1 1,18 41 Bulgaarse Reuzen Varna 1986-1995 10 4,10 100 K^benhavns Torve O.E. 3095 1986-1987 2 2,22 47 Gros long d'été Kilima 1986, 1994-'95 3 3,83 89 Swiss Giant Rese 1986-1987 2 2,98 63 Tilina 1986-1995 10 3,69 90 34

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.