Rit Búvísindadeildar - 10.07.1996, Blaðsíða 40

Rit Búvísindadeildar - 10.07.1996, Blaðsíða 40
Graslaukur og pípulaukur Graslaukur og pípulaukur eru notaðir á sarna hátt, þ.e. blöðin notuð í matreiðslu. Það virðist engin ástæða til að rækta graslauk í gróðurhúsi, nema til að flýta fyrir uppskeru á vorin. í Danmörku er graslaukur ræktaður á 200 ha lands og uppskeran frostþurrkuð fyrir markaðinn (Sprensen, L. 1994). Á íslandi er auðvelt að rækta graslauk utan húss, en líklega er markaðurinn of lítill til að unnt sé að feta í fótspor Dana. Pípulaukur hefur lítið verið ræktaður hér á landi, enda er þetta ein af þeim matjurtum, sem Evrópumenn eru fyrst nú að læra að nota, þó að hann hafi verið notaður um aldir í Austur-Asíu. Pípu- laukur er með milt laukbragð og talinn henta vel í margs konar matreiðslu. f kalda gróðurhúsinu á Hvanneyri hefur uppskeran verið mikil og skjótur endurvöxtur eftir hverja uppskeru. Pípulaukur er því hentugur til heimilisræktunar. Blaðlaukur f athugunum, sem voru gerðar með ræktun blaðlauks á Hvanneyri árið 1983 og 1985 mistókst rækunin (Magnús Óskarsson, 1989). Árin 1986-1995 hefur blað- laukur ætíð verið ræktaður í óupphituðu plastgróðurhúsi. Tafla 29 gefur yfirlit yfir athuganirn frá 1977-1995, en árunum 1983 og 1985 er sleppt. Hlutfalls- tölurnar eru reiknaðar út frá uppskeru á Vama þau ár, sem bæði afbrigðin hafa verið í athugun. 29. tafla. Stofnar af blaðlauk, 1977-1995. Table 29. Varieties ofleeks, 1977-1995. Stofn Varieties Tilraunaúr athuganna Years Fjöldi kg/m2 Numbers of observations Uppskera, Mean yield, g Hlutfallstala Proportion Alita 1987-1993 7 3,70 83 Elefant 1977 1 2,00 Franser Zomer 1993 1 2,20 70 Rival 1994-1995 2 3,10 93 Titan 1977 1 4,50 Autum Giant Otina 1986-1993 8 3,47 81 Verina 1989-1993 5 3,42 78 Blauwgroene Winter Arcona 1988 1 1,55 70 Arkansas 1988 1 1,18 41 Bulgaarse Reuzen Varna 1986-1995 10 4,10 100 K^benhavns Torve O.E. 3095 1986-1987 2 2,22 47 Gros long d'été Kilima 1986, 1994-'95 3 3,83 89 Swiss Giant Rese 1986-1987 2 2,98 63 Tilina 1986-1995 10 3,69 90 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.