Rit Búvísindadeildar - 20.07.1996, Side 17

Rit Búvísindadeildar - 20.07.1996, Side 17
fyrir þéttleika, sem voru frá 0-5, þar sem 0 var gefið fyrir höfuð, sem ekki vöfðu sig og 5 fyrir grjóthörð höfuð. Rauðkál (Brassica oleracea, capitata, rubra) Áður hefur verið fjallað um stofna af rauðkáli í skýrslu frá Hvanneyri (Magnús Óskarsson 1984 og 1989). Áburðarmagn á rauðkál árin 1990-1995 var, g/mÁ 18 N, 7,8 P, 21,3 K, 11,6 S, 1,8 Mg, 3,9 Ca og 0,08 B. Árið 1989 var hins vegar borið á, g/m^: 30 N, 13 P, 35 K, 19 S, 3 Mg, 7 Ca og 0,1 B. Árið 1989 var Agritox úðað til að verjast kálflugu, en hin árin var notað Basudin 10. Uppeldisdagar í heitu gróðurhúsi voru að meðaltali 41. Stærð reita var 2,7 m^ og vaxtarrými hverrar plöntu 0,27 m^. Sumarið 1992 skemmdu rjúpur kálið töluvert. Einkunnir fyrir þéttleika voru frá 0- 5, þar sem 0 var gefið fyrir höfuð, sem ekki vöfðu sig og 5 fyrir grjóthörð höfuð. 11. tafla. Athugun á stofnum af rauðkáli 1989 -1995. Table 11. Varieties ofred cabbage, observation, 1989 -1995. Stofn Uppskera Hlutfalls- Þungi á Hlutfall í Þéttleiki, Vaxtardagar kg/m^ tala höfði, g l.flokk einkuim Varieties Mean yield Proportion Head of First class Density, Growing kg/m2 ofyield cabbage, g heads % scores period, days Undirtrefiadúk (Underpol\prop\le.n): Bejo 1330 F1 3,69 100 995 95 4,9 94 Gradur F1 0,09 5 24 0 1,0 101 Intro F1 3,39 100 887 90 5,0 81 Langed. Vroege 3,41 63 920 96 4,9 92 NormiroFl 0,76 39 206 0 3,3 101 Primero F1 3,72 109 1057 100 5,0 80 Red Acre 2,11 85 399 72 4,0 90 Rona F1 0,08 4 22 0 1,0 101 Roxy F1 0,06 3 17 0 1,0 101 Septemberrpd 0,32 16 86 0 2,2 101 Sint Pancras 3,07 91 868 88 4,6 83 Tenoro F1 1.34 34 364 33 4,2 93 Vrox F1 0,33 17 90 0 3,2 101 Á bersvæði (Growine Ln parden): Bejo 1330 F1 4,94 91 1208 96 4,9 93 IntroFl 3,02 93 844 98 5,0 86 Langed. Vrœge 2,67 49 655 67 4,9 93 Primero F1 2,56 75 691 100 5,0 82 Red Acre 1,08 35 420 65 4,5 96 Sint Pancras 2,98 93 874 100 4,7 86 Bejo 1330 og Intro mun vera sami stofninn. Þegar reiknaðar eru hlutfallstölur er miðað við Intro rauðkál, ræktað undir trefjadúk, hafi viðmiðunar- töluna 100. Vegna þess að það var misjafnt hve mörg ár hinir ýmsu stofnar voru í 11

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.