Rit Búvísindadeildar - 20.07.1996, Page 19
Seinvaxnasti stofninn er Julius, en hlutfallstölumar eru reiknaðar út frá uppskeru
af þeim stofni, vegna þess hve lengi hann hefur verið í aíhugunum. Julius gefur
mestan uppskemauka fyrir notkun á trefjadúk, sem eðlilegt er þar sem hann er
seinvaxnastur.
Rósakál (Brassica oleracea, gemmifera)
Rósakál var fyrst í athugunum á Hvanneyri árið 1978. Magnús Óskarsson (1984
og 1989) hefur áður skrifað um fyrri athuganir.
13. tafla. Athugun á stofnum af rósakáii 1987-1991 og 1993-1995.
Table 13. Varieties ofBrussel sprouts, observation, 1987-1991 and 1993-1995.
Stofn Varieties Ár í athugun Years of observation Uppskera kg/m^ Mean yield kg/ m? Magn af plöntu, g Mean weight ofeach plant, 8 Þungi á hnappi, g Weight of a sprout, 8 Vaxtardagar Growing period, days.
Á bersvæði (Growing in garden):
Acropolis 1989 0,30 55 99
Colonne 1989-1991 0,38 4,9 97
Dolmic 1990-1991 0,47 94
Garrisson 1989 0,04 25 99
Largando 1988 0,02 13 98
Oliver 1990-1991 0,42 5,8 94
Sentinel 1990 0,12 3,1 96
Starter 1991 0,27 4,5 92
Undir trefjadúk (Under polypropylen):
Colonne 1990-1991 0,73 8,1 94
Dolmic 1990-1991 1,03 11,4 94
Jadi 1993-1995 0,95 105
Oliver 1990-1991 0,80 12,1 94
Sentinel 1990 0,40 4,7 96
Starter 1991 0,48 8,2 92
Veloce 1995 0,70 8,6 117
í plastgróðurhúsi (In an unheated plastic greenhouse)i
Acropolis 1987 og 1989 0,44 95
Colonne 1987 og 1989 0,11 95
Garrison 1989 0,27 120 97
Largando 1987 0,08 93
Gróðursett í gegnum slæran piastdúk (Pianted throunh a clear plastic ftlmh
Acropolis 1988 0,05 35 98
Colonne 1988 0,26 175 98
Garrison 1988 0,03 20 98
Largando 1988 0,02 13 98
13