Rit Búvísindadeildar - 20.07.1996, Qupperneq 23
en hún var ekki vigtuð. McClements (1983) segir að það eigi að byrja að tína
grænu blöðin af jurtinni þegar hún hefur náð 25-30 cm hæð. Þegar hugað var að
uppskeru á Hvanneyri var hún orðin miklu stærri og trénuð.
Kínakál (Brassica pekinensis)
Fyrst var reynt að rækta kfnakál á Hvanneyri árið 1979. Um fyrri athuganir hefur
Magnús Óskarsson skrifað 1984 og 1989.
17. tafla. Stofnar af kínakáli 1988-1992 og 1994-1995.
Table 17, Varieties of Chinese cabbage, 1988-1992 and 1994-1995.
Stofn Varieties Ár í tilraunum Uppskera og aíhugunum kg/m^ Years in experiments Mean yield and observations kg/rr? Hlutfalls- tala Proportion ofyield Þungi á plöntu, g Mean weight ofeach plant.g Vaxtardagar Growing period, days.
Á bersvæði (Growing in garden)\
Bejo 1301 1991 ogl992 5,80 115 1085 60
Bejo 1302 1991 8,10 104 1357 63
Hanko 1990 - 1992 4,97 98 1124 61
Nagaoka 1990 5,50 104 1498 55
Nagaoka 50 1990 og 1991 6,25 95 1255 57
Spring 1988 og 1990-1992 5,10 100 1061 64
Two Seasons 1990 5,50 104 1484 58
Yoko 1990 - 1992 5,87 103 1294 61
Undir plastbúri (Growine under plastic shelter):
Spring 1988 6,16 1108 61
lúsi (Growing in a plastic greenhouse):
Bejo 1301 1989 15,10 123 1372 43
Bejo 1302 1989 14,40 117 1303 53
Spring 1989 12,30 100 1117 42
Undir trefjadúk (Under polxpropvlen):
Bejo 1301 1991 og 1992 5,90 119 1158 59
Bejo 1302 1991 7,50 112 1357 63
Hanko 1990-1992 og 1995 5,56 125 1278 59
Morilla 1994 og 1995 3,63 (139) 1027 54
Nagaoka 1990 5,90 100 1604 48
Nagaoka 50 1990-1991 og 1994-1995 5,25 (90) 1361 46
Optiko 1995 3,42 112 920 49
Spring 1990-1992 og 1995 4,54 100 1115 49
Sumioka 1994 og 1995 4,58 (125) 1319 44
Taranoka 1994 og 1995 4,24 (138) 1210 50
Two Seasons 1990 6,30 108 1710 48
Yoko 1990-1992 og 1995 5,77 130 1378 54
17