Rit Búvísindadeildar - 20.07.1996, Síða 30

Rit Búvísindadeildar - 20.07.1996, Síða 30
Á Hvanneyri voru reyndir margir stofnar, sem voru í meðallag fljótvaxnir og gáfu góða uppskeru eftir 75-85 vaxtardaga. Af slíkum stofnum má nefna Goodman, 14 Matra og Montano. Fargo gaf góða uppskeru á 85-95 vaxtardögum og falleg kálhöfuð. Af stofnum, sem eru lítið reyndir en lofa góðu, má nefna Ambition, sem þarf um 80 vaxtardaga, Beauty, sem gefur falleg höfuð á tæpum 90 vaxtardögum og Floriade, sem gefur ljót höfuð en mikla uppskeru á um 80 vaxtardögum. Þess má geta að norskt tilaunafólk (Tor A. og Gerd Guren, 1994) gáfu kálhöfðum af Beauty, Fargo og Floriade lélega einkunn fyrir fegurð og gæði. Spergilkál Síðan síðasta yfirlitsskýrsla um matjurtatilraunir á Hvanneyri (Magnús Óskarsson, 1989) kom út, hefur spergilkál lítið verið í tilraunum. í þeirri skýrslu er sagt um stofnana Neptune og Corvet að þeir myndi "fáa en fallega spergla". í þennan flokk mætti bæta S.G.l. í sömu skýrslu segir að Clipper og jafnvel Southem Comet myndi marga og fremur litla spergla. Um notkun á mismunandi gerðum stofna segir Halldór Sverrisson (1990 a), að þegar meta eigi gæði afbrigða spergilkáls verði að hafa í huga hver tilgangurinn er með ræktuninni. í heimilisgarðrækt er gott að hafa afbrigði, sem gefa marga hliðarspergla, sem þroskast á löngum töna og taka má þegar þörf er á. Málið horfir öðra vísi við garðyrkjumönnum. Uppskerastörfin eru tímafrek, en það sparar tfma, ef aðal- sproti og hliðarsperglar verða uppskerahæfir á sama tíma. Það fækkar yfirferðum um akurinn. Hvítkál og toppkál 22. tafla. Stofnar af hvítkáli og vaxandi magn af köfnunarefni, g/m2, 1989-1990. Table 22. Varieties of cabbage and different amount ofN, g/m?, 1989-1990. 0N Stofn Uppskera Hlutfalls- kg/m^ tala Varieties Meanyield Proportion kg/m? ofyield 10 N Uppskera Hlutfalls- kg/m2 tala Mean yield Proportion kg/m? ofyield 20 N Uppskera Hlutfalls- kg/m2 tala Mean yield Proportion kg/rn^ ofyield Delphi F1 (1990) 3,07 104 3,48 61 4,02 77 Grenadie (1989 og 1990) 1,86 98 3,34 84 3,65 91 Grenit (1989) 0,31 47 0,36 13 0,68 22 Procura (1989 og 1990) 2,01 152 2,55 69 3,02 77 Tucana F1 (1989 - 1990) 1,81 100 3,86 100 3,91 100 24

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.