Rit Búvísindadeildar - 20.07.1996, Page 38

Rit Búvísindadeildar - 20.07.1996, Page 38
ÞAKKARORÐ Bændaskólanum á Hvanneyri þakka ég fyrir starfsaðstöðu við tilraunimar. Allt starfsfólk skólans, sem unnið hefur við tilraunimar á þakkir skildar fyrir vel unnin störf. Sérstaklega þakka ég Rögnu Hróbjartsdóttur fyrir hennar þátt í tilraunastörfunum. Þá þakka ég Rögnu og Sigtryggi Bjömssyni fyrir að lesa ritgerðina yfir; Hauki Gunnarssyni fyrir þýðingu á enska yfirlitinu og Eddu Þorvaldsdóttur fyrir yfirlestur og ritstjóm. Heimildir Axel Magnússon. 1985. Blaðkál. Freyr 81,11: 440 - 441 Ámi B. Bragason og Magnús Óskarsson. 1984. Spergilkál - athyglisverð káltegund. Freyr 80, 7: 268 -270. Ásdís Helga Bjamadóttir. 1995. Áhrif köfnunarefnisáburðar á efnainnihald hvítkáls. Rit Búvísindadeildar, nr 8: 1 -30. Áslaug Helgadóttir. 1995. Nytjaplöntur á íslandi 1996. Bændasamtök fslands, Bændaskólinn á Hvanneyri, Garðyrkjuskóli ríkisins og Rannsóknastofnun landbúnaðarins, 13 bls. Björn Gunnlaugsson. 1995. Prófun á fljótsprottnum yrkjum af blómkáli sumarið 1994. Garðyrkjufréttir nr. 190. Garðyrkjuskóli ríkisins, 6 bls. Björn Gunnlaugsson og Bodil Vestergaard. 1995. Prófun á seinsprottnum yrkjum af hvítkáli 1993 og 1994. Garðyrkjufréttir nr. 192. Garðyrkjuskóli ríkisins, 6 bls. Bjöm Halldórsson. 1783. Grasnytjar. Framútgáfan ljósprentuð 1983. Búnaðarskýrslur árin 1964 - 67. 1972. Hagstofa íslands, 66 bls. B0rtnes, Gunhild. 1990: Topping pá nokre rosenkálsortar. Gartneryrket 80,2:12. Dragland, Steinar. 1989. Matkálrot av pnsket stprrelse. Gartneryrket 79,8:22 - 24. Einar Helgason. 1926. Hvannir. Gefið út á kostnað höfundar, Reykjavík, 288 bls. Garðar R. Ámason. 1988. Afbrigðaprófun í hvítkáli 1987. Garðyrkjufréttir nr. 161. Garðyrkjuskóli ríkisins, 10 bls. Garðar R. Árnason. 1989. Ný aðferð við uppeldi á blómkáli? Freyr 85,23:966. 32

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.