Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Blaðsíða 20

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Blaðsíða 20
18 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR Fig. 3 Growth ctirves of the lambs in experiment 1 (1973—74). For a, b and d see table 5. (geml. rúnir — ewe lambs shorn). vikna innan liða reyndist jafnan vera um 20%. Mest átu gemlingarnir af snemm- slegnu, grænverkuðu töðunni, 0,77 kg þurrefnis á dag, en minnst af hinni síð- slegnu, 0,69 kg þurrefnis á dag (8. tafla). Heyið af b- og c-liðum ázt álíka vel, lakar en hið snemmslegna og grænverkaða, en betur en það, sem síðla var slegið. Að sið ættingja sinna vinzuðu gemling- arnir hið skásta úr heyinu. Kom það ber- lega í ljós við athugun á moðinu, að eftir lágu grófir stönglar, sinustrá og Ijámýs. Undrar það engan, en til gamans skulu sýndar tölur um efnamagn heysins annars vegar og leifanna hins vegar. Einkum virtust gemlingarnir sælast eftir hinum hráprótínríkari hluta heysins. Reyndist hráprótínhlutfall moðsins vera allt að þriðjungi minna en gjafarinnar. Vitað er, að blöð grasanna eru prótínrík (Þorvaldur G. Jónsson, 1965), og sýna tölurnar því vel, hver freisting blöðin voru gemlingunum. Sama máli gegndi um meltanleika þurrefnis heysins. Moðið hafði 4—15% minni meltanleika en gjöfin. Lítill munur var á steinefnunum kalsíum og fosfór í gjöf og moði. Pó virtust gemlingarnir vinza fosfórríkari hlutann úr gjöfinni. Það má skýra með blaðátinu, því að athuganir hafa sýnt, að blöð grasa eru fosfórríkari en stönglar (Bjarni GuÐ-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.