Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Síða 23
ÁHRIF SLÁTTUTÍMA OG VERKUNAR 2 1
10. TAFLA. Vaxtarauki gemlinganna á fóðrunarskeiði, — g á dag/gemling. TABLE 10. Mean liveweight gain, (g/lamb/day).
Athugun — Ár Liðir
Experiment — Year K Treatments a b c d
1. 1973-74 23 -3 — 0
2. 1975-76 48 42 7 2
3. 1976-77 37 7 16 -37
11. TAFLA.
Holdastig gemlinganna l í lok fóðrunarskeiðs (í maíbyrjun).
TABLE 11.
Condition scores of lambs at the end of the feeding period in early May.
Athugun — Ár Liður Holdastig (± s)
Experiment — Year Treatment1) Condition score (scale (0-5))
1. 1973-74 a 3,0 (± 0,5)
b 2,5 (± 0,4)
c 2,4 (± 0,2)
2. 1975-76 a 3,1 (± 0,8)
b 2,8 (± 0,4)
c 2,0 (± 0,4)
d 2,0 (± 0,6)
3. 1976-77 a 3,6 (± 0,1)
b 2,9 (± 0,4)
c 2,7 (± 0,3)
d 2,2 (± 0,3)
1) See table 5.
fremur slökum holdunr, en c- og d-hópar í
afleitu ástandi, einkum þó d-hópur.
Ullarþunga má lesa úr 12. töílu, en
gemlingarnir voru rúnir á seinni helft at-
hugunarskeiðanna.
Að meðaltali höfðu gemlingarnir staðið
12 vikur á tilraunafóðrinu, er þeir voru
rúnir. Má því vænta þess, að áhrifa fóðr-
unarinnar á ullarvöxt hafi verið farið að
gæta við rúning. Ekki kom fram umtals-
verður munur á ullarþunga á milli liða eða
athugana. Þyngst voru reyfin af c-hópi, 2,3
kg til jafnaðar, en léttust af d-hópi, 2,0 kg.
Við rúning í 3. athugun voru lítil sem
engin skil komin í ull gemlinganna í d-
hópi. Gemlingar í öðrum hópum voru
orðnir vel fildir.
Athugaður var þungi gemlinganna,
eftir að þeir komu af fjalli haustið eftir
tilraunafóðrunina. Sýnir 13. tafla þunga
gemlinganna þá svo og þunga þeirra, er
fóðrun lauk um vorið.