Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Page 38
36 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR
1. tafla. Meðalgildi Co á sýnatökustöðum. Tölurnar sýna ppm Co í grasdufti (sandmenguð sýni tekin með).
Staður: Meðalgildi: Meðalfrávik: Fjöldi sýna:
Álftaver 0,47 0,25 4
Kálfholt 0,60 0,23 8
Sölvaholt 0,27 0,12 8
Sandá 0,72 0,19 3
Hestur 0,44 0,10 10
Auðkúluheiði 0,46 0,18 8
Norðurland 0,15 0,05 7
Skriðuklaustur 0,14 0,01 2
Austur-Skaft 0,12 0,03 2
Hnjótur 0,05 0,02 3
Galtalækur 0,18
Reykholar 0,34 0,12 23
Sámsstaðir 0,19 0,10 5
Niðurstöður.
I. tafla sýnir meðalgildi á kóbolti eftir sýn- II. tafla sýnir meðalgildin vor og haust.
atökustöðum. Gæta ber þess, að öll vor- Mismuninn á vor- ■ og haustgildum má e. t.
sýni frá Sandá og Álftaveri, eitt sýni frá v. skýra með því, að sýnin séu mismikið
Reykhólum og nokkur sýni af Auðkúlu- menguð af áfoki og óhreinindum, þó að
heiði og Kálfholti voru menguð með sandmenguðum sýnum sé sleppt. Við
sandi. Þessi menguðu sýni hækka meðal- Sandá hefur líklega verið lítið gras eftir,
gildin á þessum stöðum. Vorsýnin hafa ef þegar haustsýnin voru tekin, og hafa þá
'til vill verið eitthvað blönduð með sinu og verið óhreinni en ; sýni af flestum öðrum
þess vegna óhreinni. stöðum.
II. tafla.
Meðalgildi vor og haust
(sandmenguðum sýnum sleppt).
Meðalgildi Meðalgildi
Staður: vor (ppm Co): haust (ppm Co):
Álftaver 0,26
Kálfholt 0,52 0,45
Sölvaholt 0,21 0,33
Hestur 0,52 0,30
Auðkúluheiði 0,37 0,36