Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Síða 39
KÓBOLT í ÍSLENZKU GRASI 37
III. tafla. Magn Ca og Co í 23 sýnum úr tilraun 270-70 að Reykhólum.
Tilraun: Ca Co (% afþurrefni) (ppm Mælt á RALA: ) Grastegund:
270-70 A 0,46 0,22
— B 0,42 0,20
— C 0,49 0,20
— D 0,51 . 0,20
— E 0,44 0,24
329-75 A-I 0,59 0,44 Túnvingull, ísl.,
B-I 0,56 0,38 Rubina
C-I 0,44 0,44 Vallarfoxgras, Korpa,
D-I 0,34 0,40 Engmo
E-I 0,42 0,34 Háliðagras, ísl.,
F-I 0,37 0,40 Oregon
G-I 0,37 0,41 Vallarfoxgras, Fylking,
H-I 0,55 0,42 Dasas
I-I 0,62 0,27 Snarrót
A-II 0,77 0,41 Túnvingull, ísl.,
B-II 0,87 0,31 Rubina
C-II 0,85 0,27 Vallarfoxgras, Korpa,
D-II 1,37 0,36 Engmo
E-II 0,60 0,33 Háliðagras, ísl.,
F-II 0,59 0,27 Oregon
G-II 0,79 0,32 Vallarfoxgras, Fylking,
H-II 1,02 0,73 Dasas
I—II 0,70 0,17 Snarrót
Minnst kóbolt mældist í sýnum frá Umrœbur.
Hnjóti í Örlygshöfn. Meðalgildið var 0,05
ppm, svo að þar má búast við, að skepnur
líði af kóboltskorti. Ástæðan fyrir þessu er
sú að túnin á Hnjóti eru ræktuð á skelja-
sandi og sýrustigið því mjög hátt.
Mælt var kóbolt í sýnum úr tilraun nr.
270-70 á Reykhólum. Þessi tilraun miðar
að því að kanna áhrif af árlegri kölkun og
kölkun til 8 ára. Ekkert samband virðist
vera milli kalsíums í grasinu og kóbolts.
Niðurstöðurnar eru sýndar í III. töflu.
Súlurit var teiknað á kort af íslandi til
í 6 sýnum af 84 mældust minna en 0,84
ppm kóbolt, sem er lágmark fyrir lömb
(5). Þrjú þessara sýna voru frá Hnjóti við
Patreksfjörð. Þarna er aðstaðan nokkuð
óvenjuleg, þar eð túnin eru ræktuð á
skeljasandi. Slíkar aðstæður eru þó á
nokkrum bæjum á landinu við Patreks-
fjörð, Breiðafjörð og Faxaflóa. Á ökrum á
Mýrum hefur mælzt pH 7,4 í túni, þar sem
skeljasandur var undir (5). Væri áhuga-
vert að rannsaka snefilefni í grasi víðar en
á Hnjóti, þar sem skeljasandur er í jarð-
að fá yfirlit yfir kóbolt í grasi víðs vegar að veginum.
á landinu. Þetta er sýnt í 2. mynd. Til að kanna, hvort kölkun gæti lækkað