Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Side 46

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Side 46
44 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR Sé þessari töflu snúið við og hlutfall sýna með júgurbólgugerla borið saman við magn hvítra blóðkorna/ml., fást eftir- farandi hlutföll: 5. TAFLA. Magn hvítra blóðkorna/ml Tala gerla- lausra sýna % Undir 300 þús./ml 196 91,59 300 þús.-500 þús./ml . . . 249 70,51 500 þús- millj./ml 146 49,49 Yfir 1 millj./ml 56 32,94 Hin væga eða dulda júgurbólga, sem virðist allalgeng, en ógerlegt er að greina við skoðun í fjósi og finnst jafnvel ekki við prófun mjólkur á júgurbólguörkum, er einmitt þess eðlis, að lítið gerlamagn er staðbundið í mjólkurvefnum, svo lítið, að það veldur hvorki greinanlegri júgurbólgu né umtalsverðri fjölgun hvítra blóðkorna í mjólkinni né efnabreytinga í mjólkinni, sem hægt er að staðfesta á staðnum. I 5. töflu sést t. d., að í um 30% sýnanna eru júgurbólgugerlar, þegar hvítu blóð- kornin eru á bilinu 300-500 þús./ml. Ennfremur sést, að á bilinu 500 þús.—1 millj. hvítra blóðkorna/ml. eru aðeins um 49.5% sýnanna laus við júgurbólgugerla. Af þessum 1,034 mjólkursýnum reyndust aðeins 647 laus við júgurbólgugerla (62,69%). Samkv. því fundust júgurból- gugerlar í um 37% mjólkursýnanna, og flokkast það eftir gerlamagni í skil- greininguna: smit, væg eða dulin júgur- bólga og loks krónísk (súbklínísk) bólga í mjólkurvef. Auk þess er svo hin bráða júg- urbólga (klínísk), sem allir þekkja. Fjármögnun til júgurbólgurannsókna. Eins og áður er vikið að, hófust júgur- bólgurannsóknir haustið 1966 og voru að öllu leyti kostaðar af Mjólkursamsölunni fram til 1970, að á fjárlögum var tekinn upp nokkur styrkur til starfseminnar. Hvert ár síðan hefur Alþingi veitt nokkra fjárhæð til styrktar júgurbólgurannsókn- um. Var þá ákveðið að veita þessa þjón- ustu ókeypis öllum bændum landsins, sem að eigin mati og hlutaðeigandi héraðs- dýralækna eiga við illviðráðanlega júgur- bólgu að etja, en um leið varð að leggja niður skipulagðar júgurbólgurannsóknir á upprunalegu rannsóknarsvæði. Árin 1970 voru um 15% rannsóknanna fyrir bændur utan framleiðslusvæðis Mjólkursam- sölunnar, 1971 21% og 1972 um 40%. Niðurstöður rannsókna 1970-1977 voru þessar í samantekt: 6. TAFLA. Tala kúa Tala júgur- með hluta Ár júgur- með TalabýlaTala kúa bólgu júgurbólgu 1970 105 1316 929 1545 1971 129 1345 752 1525 1972 159 2364 1211 2405 1973 135 2153 1038 2067 1974 80 1321 709 1136 1975 48 780 285 420 1976 55 900 288 453 1977 74 1208 403 920 785 11387 5415 10471 Með því að margfalda kúafjöldann með fjórum eru rannsóknir samanlagt 45,548, og afþeim fannst júgurbólga í 10,471 júg- urhlutum. Smitaðar kýr voru 48.34% allra rannsakaðra kúa. Smitaðir júgur- hlutar af smituðum kúm voru 48.34%, tæplega tveir júgurhlutar í hverri smitaðri kú. Smitaðir júgurhlutar allra rannsakaðra júgurhluta allra rannsakaðra kúa svara til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.