Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Síða 50
48 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR
Hafa ber í huga, að sjúkdómurinn er
smitandi og berst frá einni kýr til ann-
arrar, einkum með mjaltavélum, mjalta-
klútum og jafnvel með höndum mjaltara.
Þá verður einnig að hafa í huga, að júgur-
bólga sækir í sama horf og áður, nema
fullur skilningur sé á eðli, orsökum og
margslungnu orsakasamhengi smitsins —
sem einar sér eða fleiri saman stuðla að
útbreiðslu júgurbólgunnar og viðhaldi
SUMMARY
Research of mastitis in Icelandic cows and its
treatment.
Guðbrandur Hlíðar.
Mjólkursamsalan, Reykjavík.
Mastitis research was carried out for a
period of 10 years, from 1967—1977.
During the first 3 years, mastitis frequen-
cy was investigated in a small area around
Reykjavík, but since 1970 investigations
were carried out on the herds of all milk
hennar, og ber einkum að leita orsakanna í
umhverfi kýrinnar.
Þá þætti þarf að finna og bæta úr þeim.
Má aldrei slaka á árvekni í því starfi, og
gildir það jafnt alla daga ársins.
Um sjúkdóma í júgri og spenum kúa hef
ég skrifað nokkrar greinar í búnaðarblaðið
Frey og gert þeim ýtarleg skil í Vasahand-
bók bænda 1972. Vísa ég sérstaklega til
þeirrar greinar.
producers in the country having endemic
mastitis problems. During these 7 years,
teat samples were taken from 11,387 cows
and mastitis infection was found in 5,415,
in 21,660 udeer sections (Infected cows
were found to be 48.34% of the observed
group, and average udder infections were
observed in just below two udder sections
per cow.) Resistance tests on found sta-
phylococci were carried out for 8 antibio-
tics.
Approximately 75% of found mastitis
infection was caused by Staph. aureus.