Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Side 63

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Side 63
ÁHRIF DRÁTTARVÉLAUMFERÐAR Á JARÐVEG OG GRÓÐUR 61 en unnið með jarðvegstætara vorið 1966. Aður en sáð var í tilraunalandið, var það valtað. Sáð var í landið 23. júní 1966 20 kg af grasfræsblöndu á ha. Stærð til- raunareita var 4x8,9 = 35,6 m2. Samreitir voru 4. A 4. töflu má sjá, hvenær ekið var um þá liði tilraunarinnar, sem aka átti um, og að nokkru leyti ástand jarðvegs og gróðurs, þegar um þá var ekið. Tilraun nr. 219—68 var þannig: I. Engin umferð um landið. II. Ekið um landið með dráttarvél. a. Ekki kalkað. b. 12 tonn af Akranesskalki á ha. c. 12 tonn af byggingarkalki á ha. d. 12 tonn af sementi á ha. Það, sem hér er kallað Akranesskalk, er hreinsaður og malaður skeljasandur af botni Faxaflóa, en Sementsverksmiðja ríkisins á Akranesi seldi hann sem áburð- arkalk. Sá hluti mýrarinnar við Vatnshamra- vatn, sem þessi tilraun var á, var ræstur fram með opnum skuðum árið 1965. Landið var unnið með plógherfi, jafnað og kýft árið 1967. Vorið 1968 var til- raunalandið unnið með tætara og kalkið og sementið tætt saman við jarðveginn. Sáð var í tilraunina 11. júní, eftir að landið hafði verið valtað. Sáðmagn var haft 25 kg á ha. Stærð tilraunareita var 4X 9 = 36 m2. Samreitir voru 4. I skeljakalkinu frá Akranesi voru 35,5% kalsíum, í byggingarkalkinu (kalksýring- ur CaO) voru 68% kalsíum í sementinu. Ekið var um tilraunina að vori, og kem- ur fram í 5. töflu, hvenær það var ár hvert. Eftirtöldum aðferðum var beitt við þær rannsóknir, sem gerðar voru á gróðri, jarðvegi og uppskeru af tilraununum: 5. TAFLA. Dagsetning fyrir akstur, vél sem notuð var og ástand jarðvegs og gróðurs í tilraun nr. 219-68. TABLE 5. Dates of tractor treatments, type of tractor used and condition of soil and vegetation in experiment no. 219-68. Ár Year Dagsetning Date Ástand jarðvegs og gróðurs Condition of soil and vegetation Dráttarvél Tractor 1969 27. maí Jarðvegur þurr og þíður Deutz 1970 1971 15. maí 18. maí Soil dry, melting of ice completed Jarðvegur blautur 25 cm niður á 15 cm klaka Zetor 1972 8. maí Soil wet (25cm) and below layer ofice (15cm) Jarðvegur þurr og þíður, Grasið 10 cm hátt Ferguson 1973 22. maí Soil dry, melting ofice completed. Grass 10 cm high Jarðvegur þurr og þíður Ferguson 1974 23. maí Soil dry, meldng of ice completed Jarðvegur blautur, þunnur og klaki í jörðu International 1975 27. maí Soil wet, a thin layer of ice Jarðvegur blautur, þunnur klaki í jörðu. Grasið 6-8 cm hátt Farmall Deutz Soil wet, a thin layer of ice, Grass 6-8 cm high
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.