Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Qupperneq 64

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Qupperneq 64
62 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR Gróðurfar var mælt með oddamælingu. Eins og henni var beitt í þessum til- raunum, gefur oddamæling til kynna gróðurfarið álveg niðri við svörð. I til- raununum voru jurtategundir ákvarðaðar á 240-300 stöðum í hverjum lið. Rakastig jarðvegs var mælt með því að taka jarðvegssýni úr tilraunalandinu með hollenzkum grasbor. Við það fengust sýni úr 0-25 cm dýpt. Grasrótin var skorin frá, en jarðvegurinn veginn blautur, mulinn milli fingra, þurrkaður í röskan sólarhring við 105°C og veginn aftur. Það, sem jarð- vegurinn léttist um, er talið vatn. Rúmþyngd jarðvegs var mæld á þann hátt, að jarðvegstappi, 5 cm í þvermál og 5 cm langur, var skorinn úr jarðvegshnaus með málmhring, sem rekinn var á kaf í hnausinn. Tappinn var þurrkaður við 105°C, þar til hann hætti að léttast, og þá veginn. Vatnsheldnislínur (pF-línur) jarð- vegsins voru ákvarðaðar í þrýstipotti. Jarðvegssýni voru mettuð með vatni og þeim komið fyrir í gúmmíhringjum, 3 cm í þvermál og 1 cm háum, á hálfgegndræpri postulínsplötu. Postulínsplatan með hringjunum var sett í pott, sem lofti var dælt í með ákveðnum og stillanlegum þrýstingi. Loftþrýstingurinn ruddi því vatni úr jarðvegsýninu, sem lausar var bundið eða jafnfast og svarar til þeirra krafta, sem loftið þrýsti á sýnið með. Með vigtun og þurrkun við 105°C mátti finna, hve mikið vatn var eftir í sýninu, eftir að það hafði orðið fyrir ákveðnum þrýstingi. Við ákvörðun efnamagns í uppskeru var beitt eftirtöldum aðferðum: Köfnunarefni var ákvarðað með Kjel- dahl-aðferð. Fosfór var fundinn með mol- ybdat-vanadat-aðferð. Kalí og natríum var ákvarðað í logaljósmæli. Kalsíum var fundið með títrun (komplexion). Mangan, járn, zínk og kopar voru ákvörðuð með ísogslitrófsmæli (atomic absorption spectrophotometer). Þurrefni í grassýnum var fundið með þurrkun við 100°C í 6 klst. 6. TAFLA. Áhrif þjöppunar á uppskeru. Tilraun nr. 152-64. Hey hkg/ha. TABLE 6. The effect of compaction on yieid (hay hkg/ha at 85% dry matter content), experiment no 152-64. Ekkert köfnunarefni No nitrogen 120 kg N/ha Léttri Þungri Léttri Þungri Engin umferð dráttarvél ekiðdráttarvél ekið Engin umferð dráttarvél ekiðdráttarvél ekið véla um landið um landið véla um landið um landið No tractor „Light“ ,,Heavy“ No tractor „Light“ ,,Heavy“ traflic tractor traflic tractor traffic traffic tractor traffic tractor traffic 1964 56,9 51,9 50,8 88,3 84,4 86,5 1965 28,6 16,9 15,8 60,1 47,8 47,1 Meðalt. 2 ára 2 year average 42,8 34,4 33,3 74,2 66,1 66,8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.