Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Blaðsíða 69

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Blaðsíða 69
ÁHRIF DRÁTTARVÉLAUMFERÐAR Á JARÐVEG OG GRÓÐUR 67 '69 '70 '71 '72 '73 '74 '75 '69 '70 '71 '72 '7 3 '74 '75 'Ar 1. mynd. Uppskera í tilraun nr. 219-68 talin í hkg heys af ha. Heilu línurnar sýna uppskeru af reitum, sem ekki var ekið um, hinar brotnu af reitum, sem ekið var um. Figure 1. Yield in experiment no. 219-68 (hkg hay/ha at 85% D. M.). The unbroken line demotes theyield of plotsfree of tractor traffic and the broken line theyield of plots subjected to traffic. árið, sem uppskeran er mæld, er uppskera af troðnum reitum um og yfir 90% af þeim ótroðnu, en síðustu árin er hún 65-75% af uppskeru ótroðnu reitanna. Þetta kemur glöggt fram á línuriti nr. 1. Þetta kemur reyndar einnig fram í tilraun nr. 184—66 og getur bent til þess, að því oftar sem túnið verður fyrir þrýstingi afumferð, því lakari vaxtarbeður verði það. Iblöndunarefnin hafa ekki dregið úr áhrifum umferðarinnar, að því er séð verður. Hins vegar hefur kalkið haft ýmis áhrif á uppskeruna, ekki sízt efnamagn, eins og við var að búast. GRÓÐURFAR í júní 1971 var gerð gróðurfarsrannsókn á tilraun nr. 184—66, sem þá hafði staðið í 5 ár. Gróðurfarið var greint með oddamæl- ingu (11. tafla). A þeim liðum tilraunarinnar, sem ekk- ert köfnunarefni var borið á, var mýrar- gróður, s.s. axhæra, starir, fífa og elfting, að ná fótfestu á ný, einkum á þeim reitum, sem umferð var um að vori. Eyður í há- gróðurinn, en þær voru flestar mosavaxn- ar, voru stærri á troðnu reitunum en hin- um ótroðnu. A þeim reitum, sem ekið var um, en ekki borið á köfnunarefni, voru 36-50% af landinu vaxin mýragróðri eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.