Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Blaðsíða 94

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Blaðsíða 94
92 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR ÍSLENZKT YFIRLIT Rannsókn á eiginleikum íslenzka hestsins. Þorvaldur árnason, I. Ahrif erfða og umhverfis á nokkra eiginleika. Rannsóknin byggðist á gögnum Búnað- arfélags íslands um dóma á 2074 kynbót- ahrossum sem dæmd voru á árabilinu 1961 til 1976. Könnuð voru áhrifQögurra kerfisbundinna umhverfisþátta, þ. e. kynferðis, aldurs, sýningarárs og upprun- ahéraðs á fjcjgur skrokkmál (bandmál) og tíu eiginleika sem metnir eru huglægt í dómstiga kynbótahrossa. Af framantöld- um umhverfisþáttum reyndust áhrif sýn- ingarárs hvað mikilvægust, en áhrif upp- runahéraðs virtust hverfandi lítil. Áhrif kynferðis og aldurs reyndust raunhæf hvað ýmsa eiginleikana áhrærði. Eftir að leiðrétt hafði verið fyrir þeim umhverfis- REFERENCES — HEIMILDARRIT: Aðalsteinsson, Stefán, 1977. Arfgengi á fjöri í ís- lenskum hrossum. [Inheritance of temperament score in Icelandic riding ponies.] J. Arg. Res. Icel. 9: 69-72. Arnason, Thorvaldur, 1975. Erföir líkamsmála ís- lenskra hrossa. [Inheritance of body measurem- ents of the Icelandic ponies.] B. Sc. Dissertation, The Agricultural College, Hvanneyri. pp 43. Bade, B., Glodek, P. and Schormann, H. 1975. [The development of selection criteria for the breeding ofriding horses. 1. Genetic parameters of perfor- mance-testing criteria for young stallions tested at a station.] Ziichtungskunde, 47 : 67-77. Becker, VV. A. 1975. Manual of quantitative genetics. Students Book Corporation, N. E. 700 Thatuna, Pullman, Washington. Bjarnason, Gunnar, 1956b. Breeding and use of ponies in Iceland nowadays. In Report from the IV International Pony Breeders Coneress Coþenhaeen, July 16-19. pp. 65-69. þáttum, sem höfðu marktæk áhrif á breytileika viðkomandi eiginleika, var arfgengi þeirra reiknað með greiningu á innbyrðis fylgni hálfsystkina. Skrokkmál- unum fjórum (hæð á herðakamb, brjóst- máli, ummáli hnés og ummáli leggjar) reiknaðist hátt arfgengi og há innbyrðis svipfars og erfðafylgni, en mun veikari tengsl virtust milli þeirra og eiginleika dómstigans. Eiginleikum dómstigans, sem greinast í þrjár einkunnir fyrir sköp- ulag og sjö einkunnir fyrir kosti (fjórar gangtegundir, vilja, geðslag og fegurð í reið), reiknaðist arfgengi á bilinu 0.12 til 0.22, að undanskilinni einkunn fyrir skeið þar sem arfgengið var metið 0.50. Svip- farsfylgni milli eiginleika dómstigans var jákvæð í öllum tilfellum. Erfðafylgni milli þeirra var oftast jákvæð og mjög há í ýms- um tilvikum, en neikvæð erfðafylgni reiknaðist þó milli einstaka eiginleika. Bjarnason, Gunnar. 1956b. Ponies and men, past and present. In Reportfrom the IVInternationalPony Breeders’ Congress. Copenhagen, July 16-19, pp. 21.28. Bjarnason, Thorkell, 1974. Um ræktun hrossa á ís- landi fyrr og nú. [Beeding of ponies in Iceland, past and present.] Hesturinn okkar, 15: 71-73. Cochran, W.G., 1951. Improvement by means of selection. Proc. Second Berkeley Symp. Math. Stat. & Prob., pp. 449-470. Cunningham, E. P., 1976. Genetic studies in horse populations. In Proceedings of the International Sym- posium on Genetics and Horse-Breeding, pp. 2-8. Ro- yal Dublin Soc. Ballsbridge, Dublin 4. Dusek, J. 1965. The heritability of some characters in the horse. Ziv. Výr. 10: 449-456. (Anim. Breed. Abstr. 33: Nr. 3146). Dusek, J. 1970. [Heritability of conformation and gait in the horse.]Z. Tiergácht ZuchtBiol. 87: 14-19. Dusek, J. 1971. Some biological factos and factors of
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.