Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Síða 8

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Síða 8
6 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR mikil áhrif meðaltíminn, mín/kú á dag, hefur á vinnumagn allt árið. Frávik, er nemur tveimur mín., þar sem 30 kýr eru að jafnaði mjólkandi, veldur einfaldlega um klukkustund á dag í vinnusparnaði eða lengri vinnutíma. Af framansögðu má því vera ljóst, að þeir, sem eru með ranga eða óhentuga tækni við mjaltir, geta með hagræðingar- aðgerðum minnkað vinnumagnið veru- lega. í annan stað má benda á, að mjalta- vinna er svo mikill þáttur í heildarvinnu á kúabúum, að sterklega ber að taka til athugunar aðgerðir, sem miða að því að bæta vinnuaðstöðuna, þó að þeim fylgi nokkur aukakostnaður. 1. TAFLA. Rciknuð vinna við mjaltir, klst. á ári. Table 1. Calculated working time spent milking (hrs/yr) Mjallalími Vleðalíjöldi ntjólkandi kúa á m. mín/kú á dag dag Milking time Mean number of milking cows man min/cow day. ---------------------------------- 10 20 30 40 50 6 ................. 365 730 1095 1460 1825 8 ................. 487 973 1460 1947 2433 10 ................ 608 1217 1825 2433 3042 Vinnuskipulag við mjaltir á fjósbásum Við mjaltir á fjósbásum er algengast að nota svonefnd rörmjaltakerfi. Með því er átt við tvöfalda pípulögn, sem leidd er um fjósið langs eftir hverri básaröð. Önnur lögnin er fyrir mjólkina, oftast nær glerrör, en hin fyrir loftstreymi, soglögn úr járnrör- um. Mjaltatækin eru síðan tengd án milliliða við báðar lagnirnar og mjólkin þannig leidd í lokuðu kerfi úr fjósi í geymslutank. Breytileiki í gerð röímjalta- kerfa er einkum háður básaskipan í hverju fjósi, en að öðru leyti eru þau í aðaldráttum öll eins. Lögnin er nær alltafí seilingarhæð fyrir ofan herðakamb kúnna eða nokkru aftar. I tvístæðufjósum með fóðurganga við útveggi má mjólka báðar raðir í einu og stytta þannig vegalengdir við mjaltir. Sé hins vegar lögð áhersla á vinnuhag- ræðingu við heyfóðrun, er hafður sam- eiginlegur fóðurgangur. Á 1. mynd má sjá algengt fyrirkomulag vinnu við mjaltir á legubásum (Nielsen, 1972, og Krabbe, 1976). Tölurnar sýna röð verkþátta þannig: Fyrst eru kýr nr. 1,3 og 5 undirbúnar, því næst eru vélarnar settar á í sömu röð. Þegar mjöltum kýr nr. 1 er að ljúka, er kýr nr. 2 undirbúin og vélarnar því næst færðar yfir á hana. Að því búnu er kýr nr. 4 undirbúin og vélar- nar svo settar á hana af kú nr. 3. Þessari vinnutilhögun er síðan haldið áfram, þar til mjöltum er lokið. Þá má nefna, að fá- anlegur ýmis aukabúnaður til vinnusparn- aðar eða þæginda við rörmjaltakerfi. Má þar nefna mjaltasjá, sogbreyti (duovac) og sjálfvirkan þvottabúnað. Gerð mjaltabása og vinnuskipulag í þeim Við mjaltir í mjaltabás stendur mjalta- maður uppréttur í gryfju, en kýrnar standa á gryfjubrún, skorðaðar af grind- verki. Mjaltabásinn er jafnan afsíðis við eða í fjósi, þó þannig, að auðvelt sé að koma kúnum þangað til mjalta og burtu aftur. Biðsvæði fyrir kýrnar er oftast samfara mjaltabás, þar sem þær bíða mjaltanna. Biðsvæðið ásamt mjaltabásum krefst því húsrýmis umfram rörmjalta- kerfi. Auk þess þarf básabúnaður að vera þannig, að fljótlegt sé að koma kún- um af eða á legubásana, þar sem .ekki er lausaganga. I mjaltabásunum er komið fyrir rör- mjaltakerfi, en lagnir eru oftast mjög stuttar,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.