Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Blaðsíða 19

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Blaðsíða 19
MJALTAVINNA í BÁSAFJÓSUM 17 8. TAFLA. Aaetlaður stofnkostnaður í vélum og byggingum við fjósbása-1 Table 8. Estimated cost of equipment and housing establishment for a cubicle og mjaltabásakerfi við brcytilcgan kúafjölda. milking system and þarlour system according to herd size. Fjöldi Vélar Equipment Byggingar Housing Alls kr Total krónur kúa, bása rverti . ,. . , Kaupvero 0 , nr of cubicles/ r SyStem bays C°*‘ Uppsetning Mjaltabás Installment Parlour Biðsvæði Waiting area Mjaltabúnaður . . 20 56.760 11.880 — — 68.640 við fjósbása Cubicle 40 60.720 13.200 — — 73.920 60 64.680 14.520 — — 79.200 Mjaltabás Parlour . 2X3 43.639 11.484 95.800 29.040 1 79.963 2X4 50.160 13.200 103.356 36.300 203.016 2X5 56.179 14.784 109.486 50.820 231.269 9. TAFLA. Arlegur mjaltakostnaður við ólíkar aðstæður og breytilegar i kúafjölda. Table 9. Annual cost of milking according to system and herd size. Fjósbásakerfi Cubicle Mjaltabásakcrfi Parlour K úafjöldi Nr of milking cows K.ostnaðarliðir Expenditure 20 40 60 20 40 60 Laun Salary 35.557 5/.998 77.033 37.516 56.380 71.795 Vextir Interest 2.059 2.218 2.376 5.399 6.090 6.938 Afskriftir véla Equipment depreciation . . . 6.864 7.392 7.920 5.512 (7.336 7.096 Afskriftir bygginga fíousing depreciation — — 4.161 4.655 5.344 Viðhald véla Equipment maintenance • • • 1.703 1.822 1.940 1.654 1.901 2.129 Viðhald bygginga Housing maintenance — — — 1.873 2.0951 2.405 Samtals kr. Total kr. 46.183 69.430 89.269 56.115 77.457 95.707 • að endurnýtingargildi véla og bygg- inga að notkunartíma loknum sé ekkert eða m. ö. o. lógunarvirði jafnt kr. 0. • Tímakaup er ætlað sem svarar 12. launaflokki B.S.R.B. • Vinnumagn er reiknað út frá líkning- um á 4. mynd og að jafnaði sé mjólk- andi sá fjöldi kúa, sem líkingarnar benda til (sýna). • Ekki er tekið tillit til verðbólgu. Miðað við þessar forsendur og áður ræddar upphæðir varðandi stofnkostnað fást niðurstöður um árlegan kostnað við mjaltir eins og fram kemur í 9. töflu og á 6. mynd. Af þeim má sjá, að árlegur kostn- aður er verulega (7—21%) meiri við mjaltabása en við mjaltir á fjósbásum. Munurinn fer minnkandi eftir því, sem kúafjöldi eykst, en nær ekki að jafnast út, ef verðið er innan þeirra marka, sem at- hugunin nær til, þ. e. 20—60 mjólkandi kýr. Pær niðurstöður eru í nokkru samræmi við erlendar athuganir (Krabbe, 1976), sem benda til, að kostn- 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.