Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Qupperneq 19
MJALTAVINNA í BÁSAFJÓSUM 17
8. TAFLA. Aaetlaður stofnkostnaður í vélum og byggingum við fjósbása-1 Table 8. Estimated cost of equipment and housing establishment for a cubicle og mjaltabásakerfi við brcytilcgan kúafjölda. milking system and þarlour system according to herd size.
Fjöldi Vélar Equipment Byggingar Housing Alls kr Total krónur
kúa, bása rverti . ,. . , Kaupvero 0 , nr of cubicles/ r SyStem bays C°*‘ Uppsetning Mjaltabás Installment Parlour Biðsvæði Waiting area
Mjaltabúnaður . . 20 56.760 11.880 — — 68.640
við fjósbása Cubicle 40 60.720 13.200 — — 73.920
60 64.680 14.520 — — 79.200
Mjaltabás Parlour . 2X3 43.639 11.484 95.800 29.040 1 79.963
2X4 50.160 13.200 103.356 36.300 203.016
2X5 56.179 14.784 109.486 50.820 231.269
9. TAFLA.
Arlegur mjaltakostnaður við ólíkar aðstæður og breytilegar i kúafjölda.
Table 9. Annual cost of milking according to system and herd size.
Fjósbásakerfi Cubicle Mjaltabásakcrfi Parlour
K úafjöldi Nr of milking cows
K.ostnaðarliðir
Expenditure 20 40 60 20 40 60
Laun Salary 35.557 5/.998 77.033 37.516 56.380 71.795
Vextir Interest 2.059 2.218 2.376 5.399 6.090 6.938
Afskriftir véla Equipment depreciation . . . 6.864 7.392 7.920 5.512 (7.336 7.096
Afskriftir bygginga fíousing depreciation — — 4.161 4.655 5.344
Viðhald véla Equipment maintenance • • • 1.703 1.822 1.940 1.654 1.901 2.129
Viðhald bygginga Housing maintenance — — — 1.873 2.0951 2.405
Samtals kr. Total kr. 46.183 69.430 89.269 56.115 77.457 95.707
• að endurnýtingargildi véla og bygg-
inga að notkunartíma loknum sé ekkert
eða m. ö. o. lógunarvirði jafnt kr. 0.
• Tímakaup er ætlað sem svarar 12.
launaflokki B.S.R.B.
• Vinnumagn er reiknað út frá líkning-
um á 4. mynd og að jafnaði sé mjólk-
andi sá fjöldi kúa, sem líkingarnar
benda til (sýna).
• Ekki er tekið tillit til verðbólgu.
Miðað við þessar forsendur og áður
ræddar upphæðir varðandi stofnkostnað
fást niðurstöður um árlegan kostnað við
mjaltir eins og fram kemur í 9. töflu og á 6.
mynd. Af þeim má sjá, að árlegur kostn-
aður er verulega (7—21%) meiri við
mjaltabása en við mjaltir á fjósbásum.
Munurinn fer minnkandi eftir því, sem
kúafjöldi eykst, en nær ekki að jafnast út,
ef verðið er innan þeirra marka, sem at-
hugunin nær til, þ. e. 20—60 mjólkandi
kýr. Pær niðurstöður eru í nokkru
samræmi við erlendar athuganir
(Krabbe, 1976), sem benda til, að kostn-
2