Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Síða 27

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Síða 27
ÍSL. LANDBÚN. j. agr. res. icel. 1981 13, 1-2: 25-33 Árstíðabundnar breytingar á seleni í blóði sauðfjár. Tilraun á Hvanneyri 1980 Guðný Eiríksdóttir Baldur Símonarson og Þorsteinn Þorsteinsson Tilraunastöð Háskólans í meinafrœði Keldum. Bjarni Guðmundsson Og Jón ViðarJónmundsson Hvanneyri. YFIRLIT Selenástand áa á meðgöngutíma var kannað á Hvanneyri 1979—1980 og athugað, hvort munur kæmi fram vegna þurrheysfóðrunar á móts við votheysfóðrun. Selen var mælt í sýnum af fóðrinu. Glutathione peroxidase- (GPx) virkni í blóði ánna minnkaði eftir því, sem leið á meðgöngu, frá 118 einingum/g Hb í janúar í 66 einingar/g Hb í mars og svo í 44 einingar/gHb í maí. Enginn munur var á GPx-virkni í blóði ánna, sem fengu vothey, og þeirra, sem fengu þurrhey. GPx-virkni í blóði hrúta minnkaði ekki að sama skapi: 112 einingar/g Hb í mars og 102 einingar/g Hb í maí. Eftir sumarbeit á fjalli mældist GPx-virkni í blóði ánna um 140 einingar/g Hb. Selen í heysýnum var alltaf minna en 80 ng/g nema í þurrheyinu í apríl. Með fóðurbætisgjöf mátti bæta selenfóðrunina, en gjöfum fengitímann hafði engináhrif til að auka GPx-virkni í blóði ánna um meðgöng- utímann. INNGANGUR Selen hefur lengi verið bændum og búvís- indamönnum áhyggjuefni. Fyrst var það þekkt sem eiturefni, er hættulega mikið gat verið af í náttúrunni, en síðan 1957 hefur það líka verið viðurkennt sem nauð- synlegt snefilefni, er vantað getur í fóður. Selenskortur veldur hvítvöðvaveiki í flest- um búfjártegundum, og kemur veikin að- allega fram í ungviði. Þá getur selen- skortur valdið ýmsum öðrum kvillum, t. d. vanþrifum í lömbum (Paynter et al., 1979), fostum hildum í kúm (Julienet al., 1967) og ófrjósemi áa (Godwin et al., 1970). Einnig eru dæmi um selenskort í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.