Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Qupperneq 28

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Qupperneq 28
26 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR mönnum. Er talið víst, að Keshan-veiki, sem leggst á börn í Keshan-héraði í Kína, stafi af selenskorti (Keshan Research Group, 1979). Flohé et al. (1973) sýndu fram á, að selen væri í ensíminu glutathione per- oxidase (GPx). Um eða yfir 90% afseleni í blóði eru bundin GPx, og hafa mælingar á þessu ensími verið notaðar til ákvörðunar á selenbúskap nautgripa og sauðfjár (Carlström et al., 1979, Thompson et al., 1976). Víða um lönd hefur orðið mikið tjón af völdum selenskorts. Sums staðar er nú leyfilegt að blanda seleni í fóðurbæti, svo að í heildarfóðri skepna verði 0.1 ppm. selen (Oksanen, 1980), og er það talið nægjanlegt til að koma í veg fyrir hvít- vöðvaveiki. Hvítvöðvaveiki er vel þekkt hér á Islandi, aðallega í lömbum á vorin (stíuskjögur), og í sumum héruðum ber á henni á um tíunda hverjum bæ eða meira. Víðast stingur veikin sér niður á 5—10% bæja (óbirt könnun, gerð á dýralækna- þingi sumarið 1980). Ekki er leyfilegt að blanda seleni í fóður hér á landi vegna þess, hve eitrað selenið er, og engan veg- inn vitað, hve mikið búféð fær af þessu efni úr öðru fóðri og úr beit. Tilraunin, sem lýst er í þessari grein, var gerð til að kanna selenástand áa um meðgöngutímann og hvort fóðrun með votheyi hefði önnur áhrif á selenástand ánna en fóðrun með þurrheyi. FRAMKVÆMD Tilraunin var gerð á Hvanneyri 1979—1980. 60 ær fengu eingöngu vothey og 60 eingöngu þurrhey. Hver ær át um 1 kg þurrefnis á dag, en ærnar, sem fengu vothey, átu þó nokkru minna en hinar, sem fengu þurrhey. Um fengitímann fékk helmingur ánna kjarnfóður, og á útmán- uðum fengu þær allar kjarnfóður, A- blöndu FAF, og sést á 1. töflu, hvernig sú fóðrun var. Selen í kjarnfóðrinu mældist 199±29.5ng/g (þrjú sýni). Selen var mælt í heyinu, sem skepnurn- ar voru fóðraðar á um veturinn. Sýnin voru tekin úr heyi, sem safnað hafði verið 1. TAFLA. Kjarnfóðursgjöf í dlraun með votheys- og þurrheysgjöf á Hvanneyri 1979—1980. TABLE 1. Supþlements given to ewes in the hay and silage experiment at Hvanneyri 1979—1980. Fengitíð Utmánuðir Dags. g/dag Dags. g/dag 200 100 11. desember 275 31. mars—29. apríl 150 12. desember—3. janúar 350 30. apríl— 9. maí 200 4. janúar 250 10. maí—að burði 300 5. janúar 120 6. janúar 60 7. janúar— 6. mars 0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.