Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Page 55

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Page 55
OUT-OF-SEASON BREEDING 53 ÍSLENSKT YFIRLIT Tilhleypingar utan hins árstíðabundna fengi- tíma íslenskra áa. Ólafur R. Dýrmundsson Búnaðarfélagi Islands Btendahöllinni, Pósthólf 7080 Reykjavík Ritgerðin íjallar urn fyrstu hérlendar til- raunir til að framkalla beiðsli hjá ám með hormónameðferð og hleypa til þeirra utan hins eðlislæga fengitíma, þegar þær eru að jafnaði kynferðislega óvikrar (hvorki egg- los né beiðsli). Megin þættir niðurstað- anna voru kynntir í greininni „Vetrar- lömb“ í búnaðarblaðinu Frey, 3. tbh, bls. 79—82, 1980. Með samtengdri notkun progestagen- svampa og PMSG frjósemishormóna tókst að fá bæði geldær og mylkar ær til að beiða að sumarlagi. Flrútarnir, sem not- aðir voru, höfðu eðlilega kynhvöt, og flestir þeirra voru nothæfir við til- REFERENCES — HEIMILDIR: Courot, M., 1979. Semen quality and quantity in the ram. In SHEEP BREEDING, 2nd edition, chapter 57, pp. 495—504. Ed. Tomes, G.J., Ro- bertson, D.E. and Lightfoot, R.J. Revised by Haresign, W.; BUTTERWORTHS. Dýrmundsson, Ólafur R., 1977a. Practical aspects of artificial insemination and oestrus synchroniz- ation in Icelandic sheep. 28th Annual Meeting, EAAP, Brussels, Mimeo. 5 pp. Dýrmundsson, Ólafur R., 1977b. Synchronization of oestrus in Iceland ewes with special reference to fixed-time artificial insemination. Acta Agric. scand., 27 (3): 250—252 Dýrmundsson, Ólafur R., 1978a. Studies on the bre- eding season of Icelandic ewes and ewe lambs. J. agric. Sci., Camb., 90: 275—281. Dýrmundsson, Ólafur R., 1978b. A note on sexual development of Icelandic rams. Anim. Prod., 26 (3): 335—338. hleypingar á þessum árstíma. Þó voru þeir mismunandi virkir og ef til vill ekki allir jafn frjóir. Hrútarnir hafa því ekki afinark- aðan fengitíma eins og ærnar, þótt þeir virðist hafa einna sterkasta kynhvöt í háskatnmdeginu þegar tilhleypingar fara venjulega fram. Af 32 ám, sem hleypt var til í ágúst, báru 25 eða tæplega 80% og fæddust að meðaltali 1.76 lömb á ána. Það má telja góðan árangur. Athyglisvert er, að ærnar, sem innsprautaðar voru með 500 alþjóða- einingum af PMSG, reyndust frjósamari en þær ær, sem fengu stærri skammtinn, 750 einingar. Þótt fleiri egg losni, eftir því sem hormónaskammturinn er stærri, get- ur fósturdauði orðið tiltölulega meiri snemma á meðgöngutímanum. Að minnsta kosti er ljóst, að 500 einingar nægja með svömpunum til að framkalla beiðsli hjá íslenskum ám utan hins ár- stíðabundna fengitíma. Dýrmundsson, Ólafur R., 1979. Kynþroski og fengi- tími íslenska sauðíjárins (Puberty and breeding activity of Icelandic sheep). Nállúmfrteðingurinn, 49 (4): 278—288 (English summary). Dýrmundsson, Ólafur R. og Aðalsteinsson, Stefán, 1980. Coat-color gene suppresses sexual activity in Icelandic sheep. J. Hered. 71: 363—364. Dýrmundsson, Ólafur R., Sigtryggsson, Pétur and Thor- steinsson, Stefán Sch. 1982. Seasonal variation in testis size of Icelandic rams. J. agric. Res. Icel. 12:1—2. Kilgour, R.J., 1980. The assessment and signific- ance of sexual drive in the ram. In BEHAVI- OUR, Reviews in Rural Science IV, section II, pp. 43—46. Ed. Wodzicka-Tomaszewska, M., Edey, T. N. and Lynch, J.J.; UNIVERSITY OF NEW ENGLAND, AUSTRALIA. Land,R. B., 1970. The mating behaviour and semen

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.