Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Qupperneq 55

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Qupperneq 55
OUT-OF-SEASON BREEDING 53 ÍSLENSKT YFIRLIT Tilhleypingar utan hins árstíðabundna fengi- tíma íslenskra áa. Ólafur R. Dýrmundsson Búnaðarfélagi Islands Btendahöllinni, Pósthólf 7080 Reykjavík Ritgerðin íjallar urn fyrstu hérlendar til- raunir til að framkalla beiðsli hjá ám með hormónameðferð og hleypa til þeirra utan hins eðlislæga fengitíma, þegar þær eru að jafnaði kynferðislega óvikrar (hvorki egg- los né beiðsli). Megin þættir niðurstað- anna voru kynntir í greininni „Vetrar- lömb“ í búnaðarblaðinu Frey, 3. tbh, bls. 79—82, 1980. Með samtengdri notkun progestagen- svampa og PMSG frjósemishormóna tókst að fá bæði geldær og mylkar ær til að beiða að sumarlagi. Flrútarnir, sem not- aðir voru, höfðu eðlilega kynhvöt, og flestir þeirra voru nothæfir við til- REFERENCES — HEIMILDIR: Courot, M., 1979. Semen quality and quantity in the ram. In SHEEP BREEDING, 2nd edition, chapter 57, pp. 495—504. Ed. Tomes, G.J., Ro- bertson, D.E. and Lightfoot, R.J. Revised by Haresign, W.; BUTTERWORTHS. Dýrmundsson, Ólafur R., 1977a. Practical aspects of artificial insemination and oestrus synchroniz- ation in Icelandic sheep. 28th Annual Meeting, EAAP, Brussels, Mimeo. 5 pp. Dýrmundsson, Ólafur R., 1977b. Synchronization of oestrus in Iceland ewes with special reference to fixed-time artificial insemination. Acta Agric. scand., 27 (3): 250—252 Dýrmundsson, Ólafur R., 1978a. Studies on the bre- eding season of Icelandic ewes and ewe lambs. J. agric. Sci., Camb., 90: 275—281. Dýrmundsson, Ólafur R., 1978b. A note on sexual development of Icelandic rams. Anim. Prod., 26 (3): 335—338. hleypingar á þessum árstíma. Þó voru þeir mismunandi virkir og ef til vill ekki allir jafn frjóir. Hrútarnir hafa því ekki afinark- aðan fengitíma eins og ærnar, þótt þeir virðist hafa einna sterkasta kynhvöt í háskatnmdeginu þegar tilhleypingar fara venjulega fram. Af 32 ám, sem hleypt var til í ágúst, báru 25 eða tæplega 80% og fæddust að meðaltali 1.76 lömb á ána. Það má telja góðan árangur. Athyglisvert er, að ærnar, sem innsprautaðar voru með 500 alþjóða- einingum af PMSG, reyndust frjósamari en þær ær, sem fengu stærri skammtinn, 750 einingar. Þótt fleiri egg losni, eftir því sem hormónaskammturinn er stærri, get- ur fósturdauði orðið tiltölulega meiri snemma á meðgöngutímanum. Að minnsta kosti er ljóst, að 500 einingar nægja með svömpunum til að framkalla beiðsli hjá íslenskum ám utan hins ár- stíðabundna fengitíma. Dýrmundsson, Ólafur R., 1979. Kynþroski og fengi- tími íslenska sauðíjárins (Puberty and breeding activity of Icelandic sheep). Nállúmfrteðingurinn, 49 (4): 278—288 (English summary). Dýrmundsson, Ólafur R. og Aðalsteinsson, Stefán, 1980. Coat-color gene suppresses sexual activity in Icelandic sheep. J. Hered. 71: 363—364. Dýrmundsson, Ólafur R., Sigtryggsson, Pétur and Thor- steinsson, Stefán Sch. 1982. Seasonal variation in testis size of Icelandic rams. J. agric. Res. Icel. 12:1—2. Kilgour, R.J., 1980. The assessment and signific- ance of sexual drive in the ram. In BEHAVI- OUR, Reviews in Rural Science IV, section II, pp. 43—46. Ed. Wodzicka-Tomaszewska, M., Edey, T. N. and Lynch, J.J.; UNIVERSITY OF NEW ENGLAND, AUSTRALIA. Land,R. B., 1970. The mating behaviour and semen
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.