Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Qupperneq 73

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Qupperneq 73
HEYMÆÐI f ÍSLENSKUM HESTUM 71 voru samhljóða í öllum aðalatriðum. Er því ekki greint á milli þeirra. Fellipróf í sermi graðhesta voru einungis gerð á Keldum. Aldur og kyn hesta var skráð og öndun- artíðni hesta talin í hópum A og B. Leitað NIÐURSTÖÐUR Hópur A. Tekið var blóð úr 18 heilbrigðum hestum (nr. 1—18) í tveimur hesthúsum í Glað- heimum í Kópavogi. Hestar þessir voru á aldrinum 3—16 vetra og að meira eða 1. TAFLA. Aldur, kyn og öndunartíðni 18 heilbrigðra hesta, er tekið var úr blóð til felliprófa fyrir sveppum í sermi. Neðst er greindur meðalaldur og meðalöndunar- tíðni ± staðalfrávik. Nr. Aldur (vetur) Kyn öndunar-**) *) tíðni Felli-***) próf 1 16 h 26 — 2 16 m 24 - 3 12 m 28 - 4 11 h 32 - 5 11 h 34 - 6 11 h 22 - 7 6 m 28 - 8 5 h 28 - 9 9 h 32 - 10 11 h 18 - 11 5 h 32 - 12 5 m — - 13 7 h 26 - 14 10 h 26 - 15 3 h 26 - 16 3 m 28 - . 17 3 h 28 - 18 4 h 30 (+) Rhizopus 8,2+4,3 27,5±4,0 *) h: hestur, m: meri. (h: male, m: female). **) öndunartíðni á mín. (Respiratory rate/min.). ***) Fellipróf gegn sex sveppum, sbr. aðferðarlýs- ingu. (Precipitin tests to six different antigens). var upplýsinga um sjúkdóma, einkum lungnasjúkdóma. Ef hestar voru klínískt veikir, þegar blóðsýni voru tekin, var reynt að skoða þá. Litið var á holdafar hesta, hey, loftræstingu og annan aðbún- að. minna leyti í okkar umsjá. Þeir voru aldir á góðu heyi og voru í góðum holdum. Loftræsting var einnig góð í hesthúsum þessum. Enginn hestur í hópi A hafði með vissu mótefni í sermi gegn sveppum, sbr. 1. töflu. Meðalaldur þessara hesta var 8,2 ár og öndunartíðni að meðaltali 27,5 á mín. Hópur B. Rannsakaðir voru 15 heyveikir hestar (hestar með heymæði) (nr. 19—25, 36—42, 54) á ýmsum stöðum í Glað- heimum, Fák og í Mosfellssveit. Hestur nr. 54 var annars staðar. Hestar þessir voru á aldrinum 5—20 vetra og höfðu allir lengri eða skemmri sögu um heymæði. Hestur nr. 19 var fóðraður á heyi, sem var nokkuð myglað. Hestar nr. 39—42 voru hafðir í illa loftræstu fjósi og fengu misjafnt hey. Hestur nr. 54 var hafður úti vegna fyrri sögu um lungnaveiki. Niðurstöður athugana á þessum hópi hesta eru sýndar í 2. töflu og enn fremur ræddar í texta á eftir. Allir hestar í hópi B höfðu mótefni gegn M. faeni í sermi, og þar af var einn með + + + og átta með + + . Einn hestur var með mótefni gegn Rhizopus (nr. 19), og einn hafði vafasama svörun fyrir A.fumig- atus (nr. 36), sbr. 2. töflu. Hestar í hópi B voru nokkru eldri en hestar í hópi A, en þessi munur var ekki marktækur (p>0,1).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.