Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Síða 82

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Síða 82
80 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR bundin við óþrif á mönnum og dýrum, öðrum en mjólkurdýrum. Vera má, að hexaklórbenzen hafl verið lítið eitt notað í garðyrkju gegn sveppum hér á landi. Er- lendis er hexaklórbenzen talsvert notað m. a. í iðnaði og til þess að varna fúa í tré, en getur einnig myndast við framleiðslu sumra klórkolefnissambanda og við bruna á þeim (Niimi 1979). Erfitt er að átta sig á notkun PCB-efna hér á landi. Pessi efni hafa m. a. verið notuð til einangrunar í rafkerfum og hemlakerfum víða um heim. Þá hafa efni þessi verið notuð í pappírs- iðnaði o. fl. PCB-efni eru talin stöðugri í náttúrlegu umhverfi en flest önnur klór- kolefnissambönd (Task Force on PCBs 1972). Alls voru rannsökuð 88 smjörsýni frá nær öllum mjólkurbúum á landinu, en einkum frá mjólkurbúum á eftirtöldum stöðum: Selfossi, Borgarnesi, Blönduósi, Sauðárkróki, Akureyri og Húsavík. Sýnum var skipt í fjóra flokka: 1. fiokkur, 35 sýni, safnað 1968-1970. 2. flokkur, 32 sýni, safnað 1974—1978 (fyrri hluti). 3. flokkur, 12 sýni, safnað 1978 (síðari hluti) - 1980. 4. flokkur, 9 sýni, 1981-1982 (fyrri hluti). Sýni í 1. flokki voru send til Danmerkur og rannsökuð þar á Statens pesticidlabor- atorium (nú hluti af Statens levnedsmidd- elinstitut). Sýni í hinurn flokkunum voru rannsökuð í Rannsóknastofunni með gas- greiningu, en þeirri aðferð er áður lýst (Jóhannes Skaftason 1978). Sýna í E, 2. og 3. flokki var aflað hjá Osta- og smjör- sölunni sf. Reykjavík. Sýni í 4. flokki voru send frá Matvælarannsóknum ríkisins vegna framkvæmda ákvæða reglugerðar nr. 525/1980. Við höfum áður skýrt frá niðurstöðutölum rannókna á sýnum í 1. og 2. flokki í öðru samhengi (JÓHANNES Skaftason & Þorkell Jóhannesson 1979b). Niðurstöðutölur eru gefnar til kynna sem ng/g sýnis ± staðalfrávik (S.D.). Töl- ur í svigum merkja þann fjölda sýna, er hlutaðeigandi efni fannst í. Ef núll er aftan við heiti efnis, merkir það, að hlutað- eigandi efni hafi í engu sýni fundist í þeim flokki. Díeldrín (sbr. töflu 1) er klórkolefnis- samband, sem virðist hafa verið notað í litlum mæli gegn plöntusjúkdómum hér á TAFLA 1. í 1. flokki (35 sýni) voru niðurstöðutölur sem hér segir: Alfa-HCH . .. . 87 + 38 12 + 4 (35) (31) (34) Gamma-HCH DDT 13 + 5 18 + 8 (24) (32) (19) DDE . . . . 14 + 5 DDD 12 + 4 TAFLA 2. í 2. flokki (32 sýni) voru niðurstöðutölur sem hér segir: Alfa-HCH .... 58 + 21 (32) Beta-HCH 23+16 (31) Cíamma-HCH . . . . 7 + 2 (5) DDT 0 DDE .... ca. 5 (7) DDD 0
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.