Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Blaðsíða 83

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Blaðsíða 83
KLÓRKOLEFNISSAMBÖND í ÍSL. SMJÖRI 81 TAFLA 3. Niðurstöðutölur í 3 . flokki (12 sýni) voru þessar: Alfa-HCH 46+12 (12) Beta-HCH 15 + 6 (12) Gamma-HC'H . . . 0 DDT 0 DDE 0 1)1)1) 0 TAFLA 4. I 4. flokki (9 sýni) voru niðurstöðutölur þessar: Alfa-HCH 16 + 9 (9) HCB 4,7 + 1,6 (9) Beta-HCH 0 Gamma-HCH . . . 0 DDT 0 DDE og DDD . . . 0 landi áður fyrr. Það kann og að hafa kom- ist í srnjör í innfluttum fóðurvörum. Díeld- rín verður ekki ákvarðað með þeirri aðferð, sem notuð er á Rannsóknastof- unni. Með þessari aðferð verður hins veg- ar ákvarðað beta-HCH og HCB. Marktækur munur var á magni alfa- HCH í sýnum í 1. og 2. flokki (p<0,01), enda þótt efnið væri að finna í öllum sýn- um í báðum flokkum (töflur 1 og 2). Vottur var af HCB (5-50 ng/g) í öllum sýnum í 3. flokki og einnig vottur af PCB- efnum (ca. 100 ng/g). Enda þótt magn alfa-HCH og beta- HCH væri minna í sýnum í 3. flokki en í 2. flokki, var munurinn ekki marktækur (p>0,05; töflur 2 og 3). Ekki voru PCB-efni með vissu í sýnum í 4. flokki. í einu sýni mátti greina DDE og gamma-HCH í öðru. Magn þeirra var þó minna en svo, að mælt yrði. Magn alfa- HCH var marktækt minna í sýnum í 4. flokki en í 3. Hokki (p<0,01; töflur 3 og4). Magn klórkolefnissambanda og fjöldi þeirra hefur þannig minnkað jafnt og þétt á þeim tæplega 15 árum, sem rannsóknir þessar taka til. DDT og umbrotsefni þess (DDD og DDE) hurfu nær að fullu 1978. Gamma-HCH hvarf um líkt leyti. Beta- HCH, sem er tiltölulega stöðugt efni (sbr. JÓHANNES SKAFTASON & ÞORKELL JÓ- HANNESSON 1979b), hélst lengur, en er horfið úr síðustu sýnum (töfiur 2-4). Við höfum áður bent á, að nærvera alfa- HCH í smjörsýnum eða öðrum sýnum (hreindýrafitu, fitu úr silungum og laxa- seiðum) verði ekki skýrð nema gert sé ráð fyrir aðkominni, loftborinni mengun (Jó- HANNES SKAFTASON & ÞORKELL JÓHANN- esson 1979b, 1981, 1982). Niðurstöðutöl- ur þær, er hér birtast, styðja í heild þessa ályktun og enn fremur, að aðkomin meng- un af völdum alfa-HCH fari minnkandi. Ætla verður, að mengun af völdum HCB og PCB-efna, sem er raunar mjög lítil, sé slömuleiðis aðkomin. Islenskt smjör er því að þessu leyti orðið næsta hreint. Ath. Gammatox-duft, sem nú er notað, inniheldur einungis Gamma-ísómer Hexaklórcýlóhexans (Lindan).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.