Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1982, Síða 17

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1982, Síða 17
RESIDUE OF LINURON IN SOILS 15 and cold winter may have caused a reduction in the degradation of linuron resulting subsequently in a high initial spring residue. It is our conclusion, that the residue found in the loamy soils in northern Iceland in the spring has reached a critical level. The residue measured in the springof 1981 (2-3 ppm of dry matter) does not necessarily lead to damage of the subse- quent crop or to an unacceptably high ÍSLENSKT YFIRLIT Leifar linurons íjarðvegi og kartöflum á íslandi Derek Mundell og SlGURGEIR ÓLAFSSON Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Keldnaholti, Reykjavík Gerð var frumkönnun á því, hvort illgresis- eyðirinn linuron væri að safnast fyrir í kartöflugörðum, er úðaðir hafa verið með efninu árlega í allt að 15 ár. Magn linurons var ákvarðað í jarðvegi úr 32 kartöflugörð- um, en sýni voru tekin bæði vor og haust árið 1981. Einnig var mælt magn linuron- leifa í kartöflum, er teknar voru úr sömu görðum. Magn linurons í sandjarðvegi reyndist mjög lítið (<0,6 ppm) þegar þremur mánuðum eftir úðun. Þetta magn svarar til þess, er aðrir höfundar hafa fundið eftir úðun með því magni, er mælt hefur verið linuron residue in the tubers provided the recommended dosages are not exceeded. The margin, however, between the residue found and that suíflcient to cause damage seems to be rather narrow and therefore the fields are rather sensitive to accidental overdoses and climatic extremes. The low levels of residue in the sandy soils of southern Iceland do not, however, give reason to criticise the intensive use of linuron practiced there. með. Hins vegar reyndist magnið í moldar- jarðvegi talsvert meira (að meðaltali 1,9 ppm að vori og 2,4 ppm að hausti). Þetta magn virtist hins vegar ekki hafa nein veruleg áhrif á útlit plantnanna. Magn linurons í kartöflusýnunum reyndist svipað eftir ræktun í moldar- og sandjarðvegi (0,03-0,05 ppm). Þetta magn er svipað því, er aðrir höfundar hafa gefið upp, og er undir þeim hámarksgildum, er ýmsar þjóðir hafa sett um linuron. Alyktun okkar er, að niðurstöður þessar bendi ekki til þess, að hin tíða notkun linurons leiði til uppsöfnunar í sandjarð- vegi. Hins vegar teljum við, að það magn, sem mælist í moldargörðum á Norðurlandi (2—3 ppm), sé svo nálægt skaðamörkum, að veruleg hætta sé á skaðaeinkennum við aðstæður, er draga úr niðurbroti efnisins (t. d. langir og kaldir vetur) eða þegar of mikið magn af linuron er notað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.