Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1982, Síða 23

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1982, Síða 23
REYNIÁTA Á ÍSLANDI 21 III NIÐURSTÖÐUR 1. Tíðni og umfang barkskemmda í 1. töflu sést samanburður á tíðni skemmda á trjám, sem athuguð voru á tveimur stöðum í Reykjavík og á tveimur á Akureyri. í Elliðaárhólma voru athuguð 14 tré á ýmsum aldri, níu afþeim áætluð 15-20 ára, en hin yngri. Dauðar greinar fundust á fjórum trjánna, en margar dauðar greinar aðeins á einu tré. Þessi tré voru öll í elzta hópnum. Fimm trjánna reyndust hafa sár á stofni, og á tveimur þeirra voru einnig dauðar greinar. í kirkjugarðinum við Suðurgötu voru athuguð 55 tré, flest allmiklu eldri en trén í Elliðaárhólma. Af þessum trjám voru 15 mjög illa skemmd, þ. e. með margar dauðar greinar og kvisti. Tólf tré til viðbótar voru talsvert skemmd, 22 með lítils háttar skemmdir, en einungis sex tré voru dæmd næstum óskemmd. Einungis átta tré reyndust hafa skemmdir á stofni, ef sár eftir fjarlægðar greinar eru frá talin. Á Akureyri voru skoðuð 52 tré í Lysti- garði Akureyrar og gömlu gróðrarstöðinni. Af þeim reyndust 26 vera með dauðar greinar, en aðeins 11 þeirra í umtalsverð- um mæli, en 16 höfðu barksár á stofni. Við samanburð á stöðum skal haft í huga, að trén í Elliðaárhólma eru fá og auk þess mun yngri en flest trén á hinum stöðunum. Auk þessa voru athuguð tré á Blönduósi, Dalvík, Hallormsstað, í Berufirði og Bisk- 1. TAFLA. Tíðni barkskemmda á reyni á ólíkum stöðum í Reykjavík og á Akureyri. Table 1. Frequency of bark lesions on rowan in different localities in Reykjavík and Akureyri. Heildar Stofnsár fjöldi Skemmdir á greinum * fjöldi % af athugaðra 0 1 2 3 % með m. sár heildarfjölda Staður trjáa 2 og 3 % in Number % of total Lesions on branches * damage of trees trees number 0 1 2 3 class 2 with stem with stem Location of trees and 3 lesions lesions Elliðaárhólmi Kirkj ugarðurinn 14 0 3 0 1 7,1 5 35,7 v/Suðurgötu Akureyri (Lysti- 55 6 22 12 15 49,1 8 14,5 garðurinn og gamla gróðrarst. 52 26 15 9 2 21,2 16 30,8 * skemmdaflokkur 1 = örfáar dauðar greinar eða kvistir; 2 = margar dauðar greinar og kvistir; 3 = svo margar dauðar greinar og kvistir, að tréð er áberandi skemmt að sjá. * damage class 1 = only few dead branches or shoots 2 = many dead branches and shoots 3 = the whole tree seriously damaged.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.