Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1982, Page 34

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1982, Page 34
32 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR un bandarísku jarðfræðastofnunarinnar (U.S. Geological Survey) einna mest verið höfð til hliðsjónar (1. tafla). Þessi flokkun lands og landsnytja er að mestu fólgin í því, að notaðar eru myndir frá gervihnöttum og loftljósmyndir til að gera kort eftir. Hún hefur hlotið nokkuð almenna viðurkenn- ingu, m. a. innan Alþjóðalandfræðisam- bandsins. Við flokkun landsnytja og land- greiningu eftir fjarkönnunargögnum hafa svipuð undirstöðuatriði verið höfð að leiðarljósi og í öðrum löndum. Varla er unnt að setja saman flokkunarkerfi, sem 1. TAFLA. Flokkun bandarísku jarðfræðastofnunarinnar á landi og landsnytjum eftir fjarkönnunargögnum (1. og 2. flokkunarstig). Aðalflokkar (1. stig) Undirflokkar (2. stig) 1 Borgir og bæir 2 Landbúnaðarland 3 Beitiland 4 Skógar 5 Vötn 6 Votlendi 7 Auðnir 8 Túndra 9 fs, sísnævi 11 íbúðarbyggð 12 Viðskipti og þjónusta 13 Iðnaður 14 Samgöngur, fjarskipti, almenningsveitur 15 Iðnaðar- og viðskiptahverfi 16 Blönduð borgarbyggð 17 Annað borgarland 21 Akrar og ræktað beitiland 22 Aldinræktar-, vínyrkju- og blómaræktarsvæði, garðyrkja 23 Fóðrunarhólf 24 Annað ræktað land 31 Graslendi 32 Kjarrlendi 33 Beitiland með blönduðum gróðri 41 Laufskógar (sumargrænir) 42 Sígrænir skógar 43 Blandskógar 51 Ár og skurðir (skipaskurðir o. fl.) 52 Stöðuvötn 53 Miðlunarlón 54 Óshólmasvæði, ármynni 61 Skógi vaxið votlendi 62 Skóglaust votlendi 71 Saltauðnir 72 Fjörur, strendur 73 Sandar 74 Grjót, klettar 75 Opnar námur, malar- og grjótnám 76 Land þar sem nýting er að breytast (byggingarsvæði o. þ. h.) 77 Aðrar auðnir 81 Túndra vaxin kjarri og lyngi 82 Grasi vaxin túndra 83 Gróðurlaus túndra 84 Votlendistúndra 85 Óaðgreind (blönduð) túndrusvæði 91 Sísnævi 92 Jöklar

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.